Uncategorized
Grilltíminn genginn í garð
Það fer ekki á milli mála. Það er farið að hitna í kolunum, grilltímabilið er hafið. Um síðustu helgi fann maður víða grillilminn í lofti.
Stefán Guðjónsson, smakkarinn.is, átti greinilega ánægjulegar stundir við grillið og leyfir lesendum sínum að njóta afrakstursins. Mælir hann með vínum allt frá kjúklingi upp í nautalundir. En hér má sjá hvaða vín hann mælir með grillinu í sumar.
Heiðar Birnir Kristjánsson
[email protected]
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Girnilegt camembert jólatré með döðlu og pekan krönsi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Mikil uppbygging framundan á Hofsstöðum – Veitingastaðurinn með eigin framleiðslu og hráefni úr heimabyggð
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Ekta rjómaís með hvítu súkkulaði og piparkökum – Fullkominn á veisluborðið yfir hátíðarnar
-
Frétt3 dagar síðan
34 veitingastaðir birtu matseðil og annað kynningarefni bara á ensku
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Wolt “wrapped” samantektin – Það sem Íslendingar pöntuðu á árinu 2024
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Kalkúnaveisla með öllu tilheyrandi
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Uppskrift – Fylltar kjúklingabringur með eplum, Dala höfðingja og rósmarín-hlynsírópsgljáa
-
Frétt2 dagar síðan
Innköllun á sviðasultu frá Kjarnafæði