Freisting
Á netinu í þykjustunni?
Ritsjóri Vínhornsins hér á Freistingavefnum, Heiðar Birnir Kristjánsson þjónn og vínáhugamaður, tók sig til og gerði létta úttekt á heimasíðum vínumboða hér á landi. Að sögn Heiðars er þetta ekki vísindaleg úttekt, heldur frekar pælingar hvernig fyrirtækin eru að standa sig í netheimum.
Vínumboðin sem voru í úrtakinu, eru eftirfarandi:
- Karl K. Karlsson
- Ölgerðin
- Vífilfell
- Allied
- Bakkus
- Ber ehf
- HOB vín
- Rolf Johansen & Company
- Vino ehf
- Vínekran ehf
- Vín og matur
- RS-vín
- Globus
Niðurstaðan kemur á óvart, kíkið á Vínhornið með því að smella hér
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Iðunn Mathöll á Akureyri opnar í dag
-
Frétt4 dagar síðan
34 veitingastaðir birtu matseðil og annað kynningarefni bara á ensku
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Wolt “wrapped” samantektin – Það sem Íslendingar pöntuðu á árinu 2024
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Kalkúnaveisla með öllu tilheyrandi
-
Frétt18 klukkustundir síðan
Atvinnurekanda skylt að greiða matreiðslumanni 1,4 milljónir króna vegna vangreiddra launa
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Uppskrift – Fylltar kjúklingabringur með eplum, Dala höfðingja og rósmarín-hlynsírópsgljáa
-
Frétt3 dagar síðan
Innköllun á sviðasultu frá Kjarnafæði
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Fallegur og girnilegur jólakrans bar sigur úr býtum