Freisting
Á netinu í þykjustunni?
Ritsjóri Vínhornsins hér á Freistingavefnum, Heiðar Birnir Kristjánsson þjónn og vínáhugamaður, tók sig til og gerði létta úttekt á heimasíðum vínumboða hér á landi. Að sögn Heiðars er þetta ekki vísindaleg úttekt, heldur frekar pælingar hvernig fyrirtækin eru að standa sig í netheimum.
Vínumboðin sem voru í úrtakinu, eru eftirfarandi:
- Karl K. Karlsson
- Ölgerðin
- Vífilfell
- Allied
- Bakkus
- Ber ehf
- HOB vín
- Rolf Johansen & Company
- Vino ehf
- Vínekran ehf
- Vín og matur
- RS-vín
- Globus
Niðurstaðan kemur á óvart, kíkið á Vínhornið með því að smella hér
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanEigandi Sjávarsetursins gagnrýnir harðlega meintan mismun Suðurnesjabæjar á fyrirtækjum
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanGóð stemning og öflugt fagfólk á fundi Klúbbs Matreiðslumeistara hjá Bako
-
Uppskriftir3 dagar síðanÓmissandi með þorramatnum – Ljúffeng heimagerð rófustappa
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanDiageo losar um eignir – Kína ekki lengur forgangsmarkaður
-
Markaðurinn2 dagar síðanÁsbjörn Ólafs flytur í glæsilegt húsnæði og blæs til umfangsmikillar lagersölu
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanDonald Trump hótar 200 prósenta tollum á frönsk vín og kampavín eftir að Frakkar draga lappirnar
-
Frétt3 dagar síðanNeytendur með ofnæmi varaðir við vöru sem seld var í Costco á Íslandi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanStóra veislusýningin í Múlabergi





