Eldlinan
Úrslit frá Undankeppninni – Matreiðslumaður ársins 2006
Miðvikudaginn 18 janúar fór fram undankeppni fyrir keppnina Matreiðslumaður ársins og þeir fimm sem keppa um titilinn „Matreiðslumaður ársins 2006“ eru í stafrófsröð:
Björn Bragi Bragason – Perlan
Daníel Ingi Jóhannsson Skólabrú
Elvar Torfason Thorvaldsenbar
Gunnar Karl Gíslason – B5
Steinn Óskar Sigurðsson Sjávarkjallarinn
Úrslitakeppni verður svo fimmtudaginn 30. mars á sýningunni matur 2006.
Dæmt verður með blind smakki og dómarar verða 5 sem allir hafa lokið dómaranámskeiði NKF og eru þeir:
-
Bjarki Hilmarsson, yfirdómari
-
Alfreð Ómar Alfreðsson
-
Brynjar Eymundsson
-
Sverrir Halldórsson
…enn ekki er vitað ennþá hver fimmti dómarinn verður.
Greint frá á heimasíðu KM
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Opnuðu 18 L kampavínsflösku í fyrsta sinn á Íslandi – Nýir eigendur Kampavínsfjelagsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Gulli bakari heiðraður sem kaupmaður ársins 2024
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Mikil aukning á fölsuðu áfengi – IBA biðlar til allra barþjóna og veitingamenn að vera vel á verði
-
Uppskriftir5 dagar síðan
Ljúffengar og góðar fiskibollur
-
Keppni16 klukkustundir síðan
Myndir og vídeó frá matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana – Sjáið úrslitin hér
-
Frétt4 dagar síðan
Upplýsingar til rekstraraðila í kringum Austurvöllinn
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Beittir hnífar: Svartur föstudagur – Viku tilboð
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Áramótabomba Churchill