Freisting
Undankeppni fyrir keppnina "Matreiðslumaður ársins" lokið
Í gær miðvikudaginn 18 janúar fór fram undankeppni fyrir keppnina Matreiðslumaður ársins og þeir fimm sem keppa um titilinn „Matreiðslumaður ársins 2006“ eru í stafrófsröð:
Björn Bragi Bragason – Perlan
Daníel Ingi Jóhannsson Skólabrú
Elvar Torfason Thorvaldsenbar
Gunnar Karl Gíslason – B5
Steinn Óskar Sigurðsson Sjávarkjallarinn
Úrslitakeppni verður svo fimmtudaginn 30. mars á sýningunni matur 2006.
Dæmt verður með blind smakki og dómarar verða 5 sem allir hafa lokið dómaranámskeiði NKF og eru þeir:
-
Bjarki Hilmarsson, yfirdómari
-
Alfreð Ómar Alfreðsson
-
Brynjar Eymundsson
-
Sverrir Halldórsson
…enn ekki er vitað ennþá hver fimmti dómarinn verður.
Greint frá á heimasíðu KM
-
Bocuse d´Or4 dagar síðanSkylduhráefni Bocuse d’Or liggur fyrir – Íslenska liðið þegar í fullum undirbúningi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanSAUÐÁ býður upp á Pop up með Michelin matreiðslu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðanMeistarakokkar færa sælkeramat í hillur Krónunnar
-
Pistlar5 dagar síðanEinfaldlega íslenskt um jólin
-
Starfsmannavelta6 dagar síðanVeitingarekstur á KEF varð ósjálfbær – Reksturinn skilaði milljarðatapi
-
Markaðurinn1 dagur síðanBarþjónn óskast í fullt starf hjá Hótel Reykjavík Centrum
-
Keppni7 dagar síðanCoffee & Cocktails hreppti 1. sætið í Old Fashioned keppninni
-
Markaðurinn23 klukkustundir síðanSushi í nýjum búningi: Ofnbakað, rjómakennt og ómótstæðilegt





