Starfsmannavelta
Örn Garðars kominn á Ránna
Matreiðslumaðurinn Örn Garðarsson er kominn til starfa hjá Ránni eftir að veitingastaðurinn SOHO hætti rekstri.
„Mig langaði aðeins að fá frí frá rekstri en það var góður gangur í SOHO,“ sagði Örn við Víkurfréttir. „Hér á Ránni er aðeins afslappaðra umhverfi fyrir mig, nú þarf maður ekki að hafa áhyggjur af rekstrinum og ekki skemmir fyrir að á Ránni er eitt best útbúna eldhús á landinu að finna.“
Örn stendur í ströngu um þessar mundir enda nóg um að vera og ber þá helst að nefna jólahlaðborðin sem Ráin stendur fyrir. Fyrsta jólahlaðborðið hefst núna á föstudag þar sem Bergþór Pálsson mun skemmta yfir borðhaldinu á meðan Örn verður í eldlínunni í eldhúsinu.
Greint frá í Víkurfréttum
VF-mynd/ JBO
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan
Slippurinn í Vestmannaeyjum tekur sitt síðasta tímabil 2025 – Gísli Matt: ástæða lokunarinnar er sú að við trúum því að allt gott taki enda
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
La Barceloneta er fyrsti veitingastaðurinn á Íslandi sem hlýtur ICEX viðurkenningu
-
Food & fun6 dagar síðan
Tveir íslenskir gestakokkar verða á Food and Fun hátíðinni í Stavanger
-
Uppskriftir3 dagar síðan
Vinsælustu uppskriftirnar árið 2024
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Þessi réttir stóðu upp úr hjá Michelin eftirlitsmönnum á árinu 2024
-
Frétt2 dagar síðan
Mest lesnu fréttir ársins 2024 á Veitingageirinn.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Fálkahúsið og Kokka verðlaunuð fyrir bestu jólaskreytingarnar á árinu sem var að líða
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun12 klukkustundir síðan
Ertu frumkvöðull í íslenskri matvælaframleiðslu? 20 milljónir í boði fyrir matarfrumkvöðla