Starfsmannavelta
Örn Garðars kominn á Ránna
Matreiðslumaðurinn Örn Garðarsson er kominn til starfa hjá Ránni eftir að veitingastaðurinn SOHO hætti rekstri.
„Mig langaði aðeins að fá frí frá rekstri en það var góður gangur í SOHO,“ sagði Örn við Víkurfréttir. „Hér á Ránni er aðeins afslappaðra umhverfi fyrir mig, nú þarf maður ekki að hafa áhyggjur af rekstrinum og ekki skemmir fyrir að á Ránni er eitt best útbúna eldhús á landinu að finna.“
Örn stendur í ströngu um þessar mundir enda nóg um að vera og ber þá helst að nefna jólahlaðborðin sem Ráin stendur fyrir. Fyrsta jólahlaðborðið hefst núna á föstudag þar sem Bergþór Pálsson mun skemmta yfir borðhaldinu á meðan Örn verður í eldlínunni í eldhúsinu.
Greint frá í Víkurfréttum
VF-mynd/ JBO
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Markaðurinn4 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Markaðurinn4 dagar síðanKlassískar kjúklingabringur í rjómasósu sem slá í gegn
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel6 dagar síðanBæjarins Beztu Pylsur opna á Hellu með sérstöku opnunartilboði fyrir heimamenn
-
Starfsmannavelta4 dagar síðanEndapunktur á áratuga sögu – Heilsuhúsið kveður
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan„Ég hélt fyrst að þetta væri svindl“ segir Róbert um fyrstu samskipti við Teya
-
Frétt4 dagar síðanÓeðlileg lykt og bragð í rúsínum leiðir til innköllunar






