Freisting
Martröð veitingahúsaeigenda og matreiðslumeistara á Íslandi
Martröð veitingahúsaeigenda og matreiðslumeistara á Íslandi er að verða að veruleika. Veitingahúsaskelfirinn Hjörtur Howser, gagnrýnandi Mannlífs, er kominn í ham eftir fremur rólega byrjun.
Hjörtur Gaf Argentínu fjórar stjörnur í síðasta tölublaði tímaritsins og var alsæll viðskiptavinur. En sú sæla stóð ekki lengi. Í nýju Mannlífi fer Hjörtur hamförum í vandlætingu sinni á hinum fornfræga stað Lækjarbrekku. Eina stjörnu fær staðurinn fyrir leikmynd og leikmuni og grafna lambið sem hann smakkaði á jólahlaðborði þar í fyrra!
Annars stendur ekki steinn yfir steini og heldur hinn stóryrti Hafnfirðingur því meðal annars fram að frystirinn sé besti vinur kokksins á Lækjarbrekku, sama ullarbragðið af öllu. Reyndar var ljósi punkturinn sé að ísinn sem hann fékk í skaðabætur eftir að hafa látið í ljós óánægju sína, hann bráðnaði uppí honum.
En hvaða ís gerir það svo sem ekki?
Greint frá í DV
Meira skylt efni….
-
Pistlar4 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Markaðurinn9 klukkustundir síðanJóhannes Kristjánsson hefur hafið störf hjá Bako Verslunartækni (BVT)
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn1 dagur síðanViltu reka kaffihús í hjarta Miðborgarinnar
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Nemendur & nemakeppni5 dagar síðanMatreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanAtvinnurekendur bregðast við: Styttri opnun og færri vaktir á krám
-
Markaðurinn4 dagar síðanGlæsilegar nýjungar fyrir veitingastaði: Phoenix línan, fjölhæfar skvísur og nýir veislubakkar





