Frétt
Íslenskur konditorinemi á leið til heimsmeistarakeppni í súkkulaði
Ágúst Fannar Einþórsson er tvítugur konditorinemi á Skagen í Danmörku á hótelinu Ruths, en í þessum þessum töluðu orðum er hann á leið til Parísar ásamt meistara sínum á súkkulaði festival; Salon Du Chocolat.
Þar sem þeir munu taka þátt í heimsmeistarakeppninni í súkkulaði og jafnframt að fara á stærstu súkkulaði sýningu sem haldin er ár hvert í Evrópu og er þetta í ellefta skiptið sem slík sýning er sett upp og stendur hún dagana 22-25 október. Freisting.is kemur til með að fylgjast vel með velgengni þeirra félaga og segja frá úrslitum og fleira hér.
Á meðfylgjandi mynd til hægri er eldhúsið á hótelinu.
Heimasíða hótelsins sem hann vinnur á: www.ruths-hotel.dk
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Keppni1 dagur síðan
Hinrik og Andrés skila glæsilegum réttum í Global Chefs Challenge – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 klukkustundir síðan
Kokkur á miðunum: Guðmundur H. Helgason eldar fyrir áhöfn Breka VE – Fylgist með á Snapchat: Veitingageirinn
-
Keppni2 dagar síðan
Ísland vekur athygli með framúrskarandi vegan réttum á Ítalíu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Frönsk matargerð í hávegum höfð: Michelin-meistari færir Midland Grand Dining Room á næsta stig
-
Keppni3 dagar síðan
Global Chefs Challenge fer fram á Ítalíu
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Vatnsdeigsbolla með Nutella-kremi og kransabita
-
Keppni4 dagar síðan
Íslenskir barþjónar í sviðsljósinu: Barþjónakeppnin World Class er hafin á ný
-
Keppni2 dagar síðan
Fyrsta keppnisdegi Global Chefs Challenge lokið á Ítalíu