Eldlinan
Freisting er ekki bara kokkaklúbbur !
Að gefnu tilefni viljum við koma eftirfarandi á framfæri:
Freisting hefur það umfram aðra klúbba að bjóða öllum faglærðum frá félagi Matvís inngöngu, t.a.m. matreiðslumönnum, bökurum, þjónum og kjötiðnaðarmönnum….
Þess ber einnig að geta að auk þess að bjóða faglærðu fólki í klúbbinn, starfrækir Freisting einnig mjög virka ungliðahreyfingu sem kallar sig Ung-Freisting. Inntökuskilyrði eru í svipuðum dúr og í Freistingu.
Sækja um í Freistingu hér
Nokkur inntökuskilyrði í Freistingu:
-
Viðkomandi þarf að vera faglærður (frá félagi MATVÍS).
-
Viðkomandi þarf að hafa 2 meðmælendur úr Freistingu.
-
Viðkomandi þarf að vera góður fagmaður, hafa gott orð á sér í greininni og vera góður fulltrúi Freistingar út á við.
-
Meðmælendur þurfa að hafa kynnt umsækjendum lög Freistingar.
-
Uppfylli umsækjandi öll skilyrði varðandi inngöngu í Freistingu verður hann sjálfkrafa félagi með samþykki stjórnar.
Stjórnin
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun14 klukkustundir síðan
Slippurinn í Vestmannaeyjum tekur sitt síðasta tímabil 2025 – Gísli Matt: ástæða lokunarinnar er sú að við trúum því að allt gott taki enda
-
Frétt3 dagar síðan
Nýr miðlægur listi yfir sveina með starfsréttindi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Flottir ekta ítalskir réttir og pizzur af betri gerðinni – Fagnaðu gamlárskvöldinu með stæl á Piccolo – Myndir
-
Food & fun1 dagur síðan
Tveir íslenskir gestakokkar verða á Food and Fun hátíðinni í Stavanger
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Veitingageirinn í jólaskapi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Gleðileg jól, kæru lesendur – Veitingageirinn.is þakkar fyrir sig
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Árið 2024 var stórt ár fyrir matgæðinga á KEF
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Jólakveðja frá Leiðtoga matvæla- og veitingagreina