Vertu memm

Freisting

Athugasemd dómara

Birting:

þann

Bjarni Gunnar Kristinsson, matreiðslumaðurÞað er gaman að það er sterk umræða um matreiðslumann ársins og öll stig keppenda eru upp á borðinu. Þegar 12 færir matreiðslumenn keppa um fimm sæti, þá er að sjálfsögðu erfitt að dæma fólk sem tenging er við, eins og Landsliðið og matreiðslumenn af vinnustöðum dómara.

Að þessu sinni var eingöngu dæmt eftir því sem búið var að segja keppendum áður en keppnin hófst.

Það er mjög jákvætt að komin sé í gang umræða um hvernig keppni skuli háttað, annars vegar fyrirfram ákveðnum matseðli sem er mjög erfitt fyrir veitingarstaði með miklum æfingum og hráefnisútgjöldum og hins vegar fyrirkomulagið markaðs karfa (mistery basket) .

Þar sem umræðan er komin í gang, þá finnst mér rétt að birta mínar athugasemdir sem ollu því að stigum keppanda var breytt.  Mér finnst mikilvægt að eingöngu sé talað um númer keppanda en ekki nöfn, því þeir keppendur sem lentu í erfiðleikum vita það best sjálfir og eru vonandi búnir að læra á mistökum sínum og koma sterkir inn í næstu keppni, því menn verða sterkari eftir mótlæti.

Hér er hægt að sjá mínar athugasemdir á keppendum (Pdf skjal)

Kveðja
Bjarni Gunnar Kristinsson, matreiðslumaður.
Eldhús dómari í forkeppni Matreiðslumaður ársins 2007

Segðu þína skoðun

Auglýsingapláss

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Click to comment

Leave a Reply

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið