Keppni
Ungkokkar með æfingu
Ungkokkar Íslands héldu sína fyrstu æfingu s.l. miðvikudag á veitingastaðnum Silfur, en þetta var liður í undirbúning fyrir Scot Hot keppnina sem haldin verður 26. – 28. febrúar 2007.
Matseðillinn var hinn glæsilegasti sem samanstóð af fjórum réttum, en þeir voru:
Dip
Andar carpaccio með Foie gras
Forréttur
Salfisk og humar terrine með saltfisk brandade, humargljáa og humarmedalíu
Aðalréttur
Lambafille með möndluhjúp, skanka rillet, fontant kartafla, lamba djús og kálböggul með rótargrænmeti
Eftirréttur
Rabbara souffle með skyr ís, hvítsúkkulaði mouse með rabbabara froðu
Hinrik Carl Ellertsson, ljósmyndari Freisting.is kíkti á æfingu og tók myndir.
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Pílumeistarinn 2025 krýndur á stórskemmtilegu móti veitingafólks – Myndaveisla
-
Keppni4 dagar síðan
Munið skilafrestinn 14. febrúar – Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Eldhús framtíðarinnar: Snjallbúnaður sem sparar tíma, vinnu og orku – Myndbönd
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Frönsk matargerð í hávegum höfð: Michelin-meistari færir Midland Grand Dining Room á næsta stig
-
Keppni2 dagar síðan
Global Chefs Challenge fer fram á Ítalíu
-
Keppni17 klukkustundir síðan
Ísland vekur athygli með framúrskarandi vegan réttum á Ítalíu
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Vatnsdeigsbolla með Nutella-kremi og kransabita
-
Keppni3 dagar síðan
Íslenskir barþjónar í sviðsljósinu: Barþjónakeppnin World Class er hafin á ný