Sverrir Halldórsson
Heimsmeistarakeppni í risottogerð 2013
Keppnin fór fram sunnudaginn 25. ágúst s.l. í Torvehallerne í Kaupmannahöfn, en þessi keppni var hluti af uppákomunni ”Copenhagen Cooking ”. Þátttakendur voru átta víðs vegar að, en réttirnir voru dæmdir út frá fjórum vinklum, ”bragð, framsetning, þéttleiki og sköpun”.
Dómarar voru eftirfarandi:
– Andreas Harder frá Meyers
– Lasse Skjönning Andersen frá veitingastaðnum Gröd í Jægerborggade
– Anders Aagaard Jensen frá Madklubben
– Elvio Milleri frá II Fornaio
– Era Ora fjölskyldunni
Sigurvegarinn var hinn 46 ára gamli Alessandro frá Biotrattoria Ché Fé í Borgergade, en hans risotto var frábrugðið öðrum að því leiti að vera klassískt frá ítalíu í nútímalegri útfærslu.
Meðfylgjandi myndir eru frá Biotrattoria Ché Fé og eru þær birtar hér með góðfúslegu leyfi þeirra.
Taggaðu okkur á Instagram: #veitingageirinn og myndirnar birtast sjálfkrafa á forsíðunni.
-
Markaðurinn5 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn5 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Pistlar2 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Markaðurinn5 dagar síðanÍslendingar pöntuðu hamborgara, franskar og helling af kokteilsósu
-
Markaðurinn4 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðanMatreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir












