Smári Valtýr Sæbjörnsson
Bakarí borið út á föstudag

Sigurður Már Guðjónsson, bakarameistari og eigandi Bernhöftsbakarís, hefur gert tilboð í annað húsnæði sem er einungis í um 500 metra fjarlægð
Bernhöftsbakarí verður borið út úr húsnæði sínu í Bergstaðarstræti á föstudag en eigandi þess er með annað húsnæði í grenndinni í sigtinu og vonast til að fá fljótlega svör, að því er fram kemur á mbl.is þar sem hægt er að lesa nánar um málið.
Mynd: skjáskot af google korti.

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Mötuneyti í nýju húsnæði Landsbankans fær Svansvottun
-
Keppni5 dagar síðan
Landslið íslenskra matreiðslumanna fær kraftmikinn stuðning frá Íslandshótelum
-
Frétt4 dagar síðan
Gjaldþrot Hooters: Eftir 40 ár á toppnum er framtíðin óviss
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Uppskrift: Kjúklingalasagna með rjómaosti og spínati
-
Starfsmannavelta1 dagur síðan
Veitingageirinn titrar: Bloomin’ Brands með umfangsmiklar uppsagnir
-
Starfsmannavelta4 dagar síðan
Panera Bread lokar tveimur bakaríum í Kaliforníu og segir upp 350 starfsmönnum
-
Keppni9 klukkustundir síðan
Nýr vettvangur fyrir brauð-sérfræðinga: Heimsmeistaramót brauð-sommelier í fyrsta sinn
-
Markaðurinn1 dagur síðan
90 cm gaseldavél til sölu