Smári Valtýr Sæbjörnsson
Girnilegt er það – Fiskfélagið frumsýnir glæsilegt myndband
Þorskur, lax, lamb, skyr er á meðal rétta sem að Fiskfélagið sýnir í meðfylgjandi glæsilegu og vel vönduðu myndbandi.
Skrunið niður til að horfa á vídeó.
Fiskfélagið er metnaðarfullt veitingahús og hafa og eru fjölmargir fagmenn starfað á staðnum sem eru fremstir í sinni röð, keppt í Kokkur ársins, meðlimir í Kokkalandsliðinu, tekið þátt í Íslandsmóti nema í matreiðslu, framreiðslu svo fátt eitt sé nefnt.
Sjá einnig:
Flottir framtíðar fagmenn á Íslandsmóti nema
Svona líta keppendurnir í Kokkur Ársins út
Velgengni Kokkalandsliðsins allt til ársins 1978
Fiskfélagið gefur út uppskriftabók
Vídeó
[fbvideo link=“https://www.facebook.com/FishCompany/videos/1167665483284548/“ width=“650″ height=““ onlyvideo=“1″]
Myndir: skjáskot úr myndbandi
-
Markaðurinn5 dagar síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Markaðurinn5 dagar síðanErt þú aðilinn sem við erum að leita að?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun13 klukkustundir síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Markaðurinn3 dagar síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Kokkalandsliðið14 klukkustundir síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Markaðurinn4 dagar síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun14 klukkustundir síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir
-
Markaðurinn3 dagar síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu








