Smári Valtýr Sæbjörnsson
Girnilegt er það – Fiskfélagið frumsýnir glæsilegt myndband
Þorskur, lax, lamb, skyr er á meðal rétta sem að Fiskfélagið sýnir í meðfylgjandi glæsilegu og vel vönduðu myndbandi.
Skrunið niður til að horfa á vídeó.
Fiskfélagið er metnaðarfullt veitingahús og hafa og eru fjölmargir fagmenn starfað á staðnum sem eru fremstir í sinni röð, keppt í Kokkur ársins, meðlimir í Kokkalandsliðinu, tekið þátt í Íslandsmóti nema í matreiðslu, framreiðslu svo fátt eitt sé nefnt.
Sjá einnig:
Flottir framtíðar fagmenn á Íslandsmóti nema
Svona líta keppendurnir í Kokkur Ársins út
Velgengni Kokkalandsliðsins allt til ársins 1978
Fiskfélagið gefur út uppskriftabók
Vídeó
[fbvideo link=“https://www.facebook.com/FishCompany/videos/1167665483284548/“ width=“650″ height=““ onlyvideo=“1″]
Myndir: skjáskot úr myndbandi
-
Frétt2 dagar síðan
Nýr miðlægur listi yfir sveina með starfsréttindi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Veitingastaðurinn MAR opnar á Frakkastíg
-
Frétt5 dagar síðan
Atvinnurekanda skylt að greiða matreiðslumanni 1,4 milljónir króna vegna vangreiddra launa
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Fljótlegur hátíðareftirréttur – Einfaldasta skyrkaka í heimi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Flottir ekta ítalskir réttir og pizzur af betri gerðinni – Fagnaðu gamlárskvöldinu með stæl á Piccolo – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Veitingageirinn í jólaskapi
-
Nemendur & nemakeppni4 dagar síðan
Útskriftarnemendur Hótel- og matvælaskólans í MK tóku þátt í ýmsum keppnum og krefjandi verkefnum
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Óáfengir kokteilar frá ISH, danskur framleiðandi