Smári Valtýr Sæbjörnsson
Nýir rekstraraðilar í Hafnarhúsi

Frá undirritun samningssins Ólöf K. Sigurðardóttir, safnstjóri, Rakel Halldórsdóttir og Arnar Bjarnarson eigendur Frú Laugu
Í febrúar s.l. óskaði Listasafn Reykjavíkur eftir rekstraraðila til að taka að sér rekstur veitingasölu safnsins í Hafnarhúsi, Tryggvagötu 17, 101 Reykjavík.
Nú á dögunum var undirritaður samningur um rekstur veitingastaðar í Hafnarhúsinu við eigendur frú Laugu þau Rakel Halldórsdóttir og Arnar Bjarnarson, að því er fram kemur á reykjavik.is.
Veitingastaðurinn kemur til með að heita Matstofa Frú Laugu og boðið verður upp á hollan mat í hádeginu, gott ítalskt kaffi og fleira góðgæti.
Listasafn Reykjavíkur er opið daglega allt árið frá 10:00 – 17:00 og til kl. 20:00 á fimmtudögum.
Mynd: reykjavik.is
-
Markaðurinn4 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Keppni5 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn4 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Markaðurinn5 dagar síðanYfirmatreiðslumaður óskast til Marinar ehf. í fullt starf
-
Pistlar1 dagur síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Markaðurinn4 dagar síðanÍslendingar pöntuðu hamborgara, franskar og helling af kokteilsósu
-
Markaðurinn3 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra





