Smári Valtýr Sæbjörnsson
Nýir rekstraraðilar í Hafnarhúsi
Í febrúar s.l. óskaði Listasafn Reykjavíkur eftir rekstraraðila til að taka að sér rekstur veitingasölu safnsins í Hafnarhúsi, Tryggvagötu 17, 101 Reykjavík.
Nú á dögunum var undirritaður samningur um rekstur veitingastaðar í Hafnarhúsinu við eigendur frú Laugu þau Rakel Halldórsdóttir og Arnar Bjarnarson, að því er fram kemur á reykjavik.is.
Veitingastaðurinn kemur til með að heita Matstofa Frú Laugu og boðið verður upp á hollan mat í hádeginu, gott ítalskt kaffi og fleira góðgæti.
Listasafn Reykjavíkur er opið daglega allt árið frá 10:00 – 17:00 og til kl. 20:00 á fimmtudögum.
Mynd: reykjavik.is
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Nýr Indverskur veitingastaður opnar í Miðbæ Selfoss
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel22 klukkustundir síðan
Nýr veitingastaður á Laugarvatni – Sunneva og Sæþór: Við viljum að allir sem koma líði eins og þeir séu heima hjá sér
-
Keppni22 klukkustundir síðan
Grétar Matthíasson er Meistari meistaranna
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Nýtt veitingasvæði rís í austurenda Smáralindar – 13 nýir veitingastaðir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun23 klukkustundir síðan
Kristinn Frímann bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á togaranum Kaldbak – Myndir
-
Bocuse d´Or4 dagar síðan
Sindri Guðbrandur keppir 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Dill opnar á ný eftir breytingar – nú með nýju borðabókunarkerfi Noona
-
Keppni2 dagar síðan
Matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana í húsi Fagfélagana