Smári Valtýr Sæbjörnsson
Nýi yfirkokkurinn á Haust hikar ekki við að fara ótroðnar slóðir í matargerðarlistinni
Á veitingastaðnum Haust á Fosshóteli, Reykjavík er nýlega tekinn til starfa sem yfirkokkur hinn eftirsótti Jónas Oddur Björnsson. Hann hefur starfað á Michelin-stöðum bæði í Frakklandi og Kaupmannahöfn og hikar ekki við að fara ótroðnar slóðir í matargerðarlistinni.
Jónas hefur að eigin sögn mjög gaman af tilraunum en ein af þeim er svarti hvítlaukurinn sem þegar hefur borið hróður hans víða. Hvítlaukurinn er eldaður í 30 daga við mjög lágan hita og margir ganga svo langt að segja að í svarta hvítlauknum hafi Jónasi Oddi tekist að ná fram hinu ljúffenga umami, bragði sem er sætt, salt, beiskt og súrt í senn, eins konar fimmta bragðskynjunin.
Nánari umfjöllun er hægt að lesa á visir.is með því að smella hér.
Mynd: haustrestaurant.is
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Pílumeistarinn 2025 krýndur á stórskemmtilegu móti veitingafólks – Myndaveisla
-
Keppni4 dagar síðan
Munið skilafrestinn 14. febrúar – Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Eldhús framtíðarinnar: Snjallbúnaður sem sparar tíma, vinnu og orku – Myndbönd
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Frönsk matargerð í hávegum höfð: Michelin-meistari færir Midland Grand Dining Room á næsta stig
-
Keppni1 dagur síðan
Global Chefs Challenge fer fram á Ítalíu
-
Keppni13 klukkustundir síðan
Ísland vekur athygli með framúrskarandi vegan réttum á Ítalíu
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Vatnsdeigsbolla með Nutella-kremi og kransabita
-
Keppni2 dagar síðan
Íslenskir barþjónar í sviðsljósinu: Barþjónakeppnin World Class er hafin á ný