Markaðurinn
Barþjónanámskeið
Mekka Wines & Spirits mun standa fyrir barþjónanámskeiðum 14. apríl, þar sem Richard Man Brand Ambassador frá Bacardi mun fræða okkur um sögu og sérstöðu Bacardi og blanda spennandi nýja kokteila sem verða að sjálfsögðu smakkaðir.
Námskeiðin verða haldin í Red Room á Kitchen & Wine (101 Hótel) fimmtudaginn 14. apríl milli 13.00-14.30 og á milli 21.00-22.30.
Spennandi Bacardi tilboð verða á bar Kitchen & Wine eftir námskeiðin.
Takmarkað sætapláss, svo endilega staðfestið þátttöku á [email protected]

-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðanSushi staðurinn Majó flytur starfsemi sína í Hof á Akureyri
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanMeistarakokkar færa sælkeramat í hillur Krónunnar
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanKristján Örn matreiðslumeistari bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á Gran Canaria – Myndir
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðanNýtt bakarí í undirbúningi á Öskjureitnum á Húsavík
-
Pistlar18 klukkustundir síðanEinfaldlega íslenskt um jólin
-
Markaðurinn4 dagar síðanRMK heildverslun: Opnunartími yfir hátíðarnar
-
Keppni3 dagar síðanCoffee & Cocktails hreppti 1. sætið í Old Fashioned keppninni
-
Frétt5 dagar síðanAðskotahlutur í Bónus grjónagraut – Matvælastofnun varar við neyslu





