Smári Valtýr Sæbjörnsson
Védís sigraði óáfenga kokkteilkeppnina | Sjáðu myndirnar frá keppninni hér
Óáfeng kokkteilkeppni var haldin nú á dögunum á barnum Tívolí og tóku 10 barþjónar þátt í keppninni.
Keppnisfyrirkomulag var að keppendur völdu úr grunnhráefni sem var síróp, salt, sultur, te og kolsýrt vatn og dæmdu dómarar eftir útliti, lykt og bragði.
Úrslit urðu þess á leið að Védís torfadóttir lenti í fyrsta sæti, Ivan Svanur Corvasce í öðru og Andri Davíð Pétursson í þriðja sæti.
Dómarar voru:
- Þóra Þórisdóttir
- Tómas Kristjánsson
- Natascha Elizabeth Fischer
- Þorgils Gunnarsson
Það var nýsköpunarnefnd BCI sem höfðu veg og vanda að keppninni.
![Óáfeng kokkteilkeppni](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2016/03/HEO_0808.jpg)
Leó Ólafsson einn af skipuleggjendum mótsins tekur hér viðtal við Andra Davíð Pétursson
Mynd: Sveinn Ásgeir Jónsson
Það var Hörður Ellert Ólafsson sem tók meðfylgjandi myndir.
Myndir: Hörður Ellert Ólafsson
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Pílumeistarinn 2025 krýndur á stórskemmtilegu móti veitingafólks – Myndaveisla
-
Keppni4 dagar síðan
Munið skilafrestinn 14. febrúar – Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Eldhús framtíðarinnar: Snjallbúnaður sem sparar tíma, vinnu og orku – Myndbönd
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Frönsk matargerð í hávegum höfð: Michelin-meistari færir Midland Grand Dining Room á næsta stig
-
Keppni2 dagar síðan
Global Chefs Challenge fer fram á Ítalíu
-
Keppni17 klukkustundir síðan
Ísland vekur athygli með framúrskarandi vegan réttum á Ítalíu
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Vatnsdeigsbolla með Nutella-kremi og kransabita
-
Keppni3 dagar síðan
Íslenskir barþjónar í sviðsljósinu: Barþjónakeppnin World Class er hafin á ný