Smári Valtýr Sæbjörnsson
Matarmarkaður Búrsins haldinn í Hörpu helgina 5. – 6. mars
Hinn sívinsæli Matarmarkaður Búrsins verður haldinn í Hörpu helgina 5. – 6. mars næstkomandi. Um 40 smáframleiðendum koma víðsvegar að hlaðnir með ljúfmeti til sölu og smakks.
Harpan verður verður stúfull af mat og menningu, Hrefna Sætran verður með kynningu á barnamatnum sínum og Gísli frá Mat og drykk kemur til með að setja upp flottan kokteil-, og smáréttabar ásamt því að Food & Fun keppnin verður haldin sömu helgi í Hörpunni.
Opið milli 11-17 báða daga og athugið að aðgangur er ókeypis!
Fleira tengt efni:
[feed url=“https://veitingageirinn.is/tag/matarmarkadur-bursins/feed/“ number=“10″ ]
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Er þorrablót í vændum ?
-
Starfsmannavelta2 dagar síðan
Er Bryggjan hætt starfsemi?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan
Monkeys PopUp á Hótel Vesturlandi – Ekki missa af þessum viðburði
-
Nemendur & nemakeppni4 dagar síðan
Meistaradagurinn í Hótel- og matvælaskólanum
-
Frétt5 dagar síðan
Fallist á allar kröfur MATVÍS í dómsmáli gegn Flame
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Koffmann er loksins fáanlegt á Íslandi
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Wolt hefur sendingar á Stokkseyri og Eyrarbakka
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel24 klukkustundir síðan
Matargestir ferðast aftur í tímann til villta vestursins – Myndir og vídeó