Freisting
Rjúpnaveiðitímabilið hófst í dag
Rjúpnaveiðitímabilið hófst í dag og hefur umhverfisráðuneytið sett takmarkanir sem gilda munu um veiðina.
Ekki er heimilt að veiða mánudaga, þriðjudaga og miðvikudaga og sölubann á rjúpu og rjúpnaafurðum er áfram í gildi.
Ef marka má könnunina hér á Freisting.is , þá ætla sér einhver að bjóða upp á rjúpu á veitingastað sínum, nema að hann hafi miskilið svarmöguleikana.
Niðurstaða úr könnun:
Ferð þú á rjúpnaskytterí 15. október?
Einn svaraði: Já, verð með rjúpu á matseðlinum
Níu svara: Já, tek nokkrar fyrir jólamatinn heima
Þrír svara: Já
Kom nú svolítið á óvart með þetta svar, en níu svöruðu: Nei, missti leyfið
Fimm eru á móti veiðum á saklausum dýrum
Ellefu sögðu hreinlega „Nei!“
-
Frétt2 dagar síðan
Nýr miðlægur listi yfir sveina með starfsréttindi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Veitingastaðurinn MAR opnar á Frakkastíg
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Flottir ekta ítalskir réttir og pizzur af betri gerðinni – Fagnaðu gamlárskvöldinu með stæl á Piccolo – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Veitingageirinn í jólaskapi
-
Nemendur & nemakeppni4 dagar síðan
Útskriftarnemendur Hótel- og matvælaskólans í MK tóku þátt í ýmsum keppnum og krefjandi verkefnum
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Óáfengir kokteilar frá ISH, danskur framleiðandi
-
Kokkalandsliðið4 dagar síðan
Jólakveðja frá Kokkalandsliðinu og Klúbbi matreiðslumeistara – Vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Gleðileg jól, kæru lesendur – Veitingageirinn.is þakkar fyrir sig