Freisting
Áhugaverð ferð til Bocuse d´Or 2007
Á heimasíðu KM ber að líta ferðaáætlun á keppnina Bocuse d´Or sem haldin verður í janúar næstkomandi. Það ætti nú ekki hafa farið framhjá neinum að Íslenski kandítat okkar er enginn annar en Friðgeir Eiríksson.
KM býður beint leiguflug frá Keflavík til Lyon Frakklandi og er það morgunflugið þann 21. janúar og til baka í eftirmiðdagsflugi þann 25 sem er í boði, en sjálf keppnin fer fram 23-24 janúar.
Fjögru stjörnu hótel Grand Hotel Boscolo sem staðsett er í hjarta Lyon er í boði.
Hægt er að velja um einstaklingsherbergi eða tvíbýli. Innifalið er akstur frá flugvelli á hótel og til baka á flugvöll, einnig er akstur á keppni að morgni og til baka að kvöldi.
Ferðaupplýsingar:
Flug 21 25. janúar 2007
Verð: 87.000.-
Flug og gisting 21 25. janúar 2007 í tveggja manna herbergi m/morgunverði
Verð: 132.800,-
Flug og gisting 21 25. janúar 2007 í eins manns herbergi m/morgunverði
Verð: 152.000,-
Hægt er að ná í skráningareyðublað hér (Pdf-skjal)

-
Markaðurinn4 dagar síðan
Veitingastaður á Arnarstapa til sölu – einstakt tækifæri í töfrandi umhverfi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Nýr kafli í Fiskbúð Fjallabyggðar – veitingastaður tekur við af fiskborðinu
-
Keppni3 dagar síðan
Uppfært: Brauðtertukeppni fagmanna frestað
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Opnunartími Innnes yfir páskahátíðina
-
Starfsmannavelta5 dagar síðan
Nýr veitingastjóri á Strikinu – Elísabet Ingibjörg tekur við keflinu
-
Frétt4 dagar síðan
Hilton Nordica og Reykjavík Natura fá nýjan rekstraraðila og andlitslyftingu
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Gabríel Kristinn – Kokkur ársins 2025 – leiðir þig í gegnum fullkomna páskamáltíð
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Hlaðborðsvörur í úrvali hjá Bako Verslunartækni