Freisting
Virðisaukaskattur og tollar af matvælum lækka 1. mars
Vörugjöld af innlendum og innfluttum matvælum verða felld niður 1. mars. Virðisaukaskattur á vöru, til að mynda tímaritum ofl. lækkar úr 14% í 7% þann 1. mars.
Virðisaukaskattur á matvöru lækkar úr 24,5% í 7% þann 1. mars. Eins verður virðisaukaaskattur af veitingaþjónustu lækkaður í 7%. Tollar á landbúnaðarvöru munu lækka um allt að 40%. Að sögn forsætisráðherra, Geirs H. Haarde munu aðgerðir ríkisstjórnarinnar lækka matvöruverð um 16 af hundraði.
Áhrifin á vísitölu neysluverðs eru metin til lækkunar um 2,7%. Kostnaður ríkissjóðs verður um 7 milljarðar á ári.
Greint frá á mbl.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanMyndaveisla frá hátíðarkvöldverði Klúbbs Matreiðslumeistara 2026
-
Markaðurinn2 dagar síðanEyjó og Dóri mættu með afmælisköku – Hafið fagnar tímamótum
-
Keppni2 dagar síðanKokkur ársins 2026 og Grænmetiskokkur ársins 2026 fara fram í IKEA í mars
-
Frétt4 dagar síðanTilkynning frá Suðurnesjabæ vegna umfjöllunar um Sjávarsetrið
-
Keppni3 dagar síðanFreyja Þórisdóttir stóð uppi sem sigurvegari í keppninni um Bláa Safírinn – Myndir og vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanSjónvarpskokkurinn James Martin tapar í vörumerkjadeilu
-
Uppskriftir2 dagar síðanAurore hjá Sweet Aurora deilir uppskrift með lesendum veitingageirans
-
Keppni3 dagar síðanGraham’s Blend Series snýr aftur stærri og metnaðarfyllri en áður





