Íslandsmót barþjóna
Íslandsmót barþjóna – Skráning hafin
Íslandsmót barþjóna (IBA) og Íslandsmót barþjóna með frjálsri aðferð (vinnustaðakeppni) verða haldin í Gamlabíói, undanúrslit fimmtudaginn 4. febrúar kl 19:00 og úrslitin sjálf sunnudaginn 7. febrúar kl 19:00.
Keppnin verður í tveimur hlutum.
Á Íslandsmóti barþjóna verður keppt í sparkling/freyðivínsdrykk (keppt eftir IBA reglum).
Jafnframt verður Íslandsmót barþjóna með frjálsri aðferð (vinnustaðakeppni), einstaklingskeppni í kokteilgerð þar sem besti drykkurinn verður valinn.
Íslandsmót barþjóna (IBA)
- Skráningarfrestur til 25. janúar 2016.
- Hverjum og einum keppanda verður úthlutað umboð af handahófi.
- Keppandi þarf að nota minnst eitt efnisinnihald frá því umboði.
- Sigurvegarinn mun keppa fyrir Íslands hönd á heimsmeistaramóti barþjóna í Tokyo í október.
- Hver einstaklingur má nota sex efnishluta, þar af samtals 7 cl. af áfengi.
Íslandsmót barþjóna með frjálsri aðferð (freestyle/vinnustaðakeppni)
- Skráningarfrestur til 1. febrúar 2016.
- Frjáls aðferð, infused, allur undirbúningur leyfður.
Skráðu þig til leiks á Íslandsmótið með því að smella hér. Allir hafa keppnisrétt.
Skil á uppskrift og greiðsla keppnisgjalds (8.000 kr) er 1. febrúar.
Keppnisgjald skal lagt inn á 0311 26 5000, kt 511297-3119 og kvittun send á [email protected].
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Opnuðu 18 L kampavínsflösku í fyrsta sinn á Íslandi – Nýir eigendur Kampavínsfjelagsins
-
Keppni3 dagar síðan
Myndir og vídeó frá matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana – Sjáið úrslitin hér
-
Veitingarýni2 dagar síðan
Dýrindis jólahlaðborð á veitingastaðnum Sunnu á Sigló – Veitingarýni
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Áramótabomba Churchill
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Myndir: Krónan á Bíldshöfða opnar á ný eftir gagngerar endurbætur – Ný tæknilausn tekin í notkun
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Jólagjafir í úrvali fyrir fagmenn og ástríðukokka
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Svartir dagar í Progastro
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Taktu þátt í skemmtilegum jólaleik 2024