Uncategorized @is
Veitingageirinn á Snapchat: veitingageirinn
Veitingageirinn er búinn að stofna Snapchat-aðgang þar sem hægt verður að fylgjast með á bakvið tjöldin hjá veitingabransanum.
Hinir ýmsu einstaklingar úr bransanum munu skiptast á að sjá um Snappið og með því getum við skilað til ykkar fjölbreyttu og skemmtilegu efni.
Fyrstur til að ríða á vaðið er þjálfari Kokkalandsliðsins Þráinn Freyr Vigfússon, en hann er nú í fullum undirbúningi á Hátíðarkvöldverði Klúbbs Matreiðslumeistara.
Snapchat-aðgangur Veitingabransans er: veitingageirinn
Hægt er að sækja um að vera gestur á Snapchat með því að senda á netfangið [email protected] eða í gegnum þetta einfalda form.
-
Markaðurinn5 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn5 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Pistlar2 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Markaðurinn5 dagar síðanÍslendingar pöntuðu hamborgara, franskar og helling af kokteilsósu
-
Vín, drykkir og keppni17 klukkustundir síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Markaðurinn4 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðanMatreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir






