Frétt
Slegist um Bistro.is?
Fréttamaður Freisting.is vafraði um á netinu í leit af upplýsingum um nýja matartímaritið Bistro. En fyrrverandi starfsmenn Gestgjafans vinna nú hörðum höndum að sínu fyrsta tölublaði sem kemur út í nóvember 2006.
Þegar fréttamaður athugaði lénið Bistro.is inn á Isnic.is (Internet á Íslandi hf.) þá kom það í ljós að það var skráð í dag af Íslendingasagnaútgáfunni ehf, en það fyrirtæki gefur út tímaritið Gestgjafann.
Sniðug tilviljun að Íslendingaútgáfan sé líka að fara að gefa út tímarit með sama nafni. Eða er þetta kannski bara skrökvulýgi?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Áætla um 100 matreiðslumenn og 50 framreiðslumenn að störfum í hátíðarkvöldverði KM
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 dagar síðan
Þessi réttir stóðu upp úr hjá Michelin eftirlitsmönnum á árinu 2024
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Myndaveisla – Franski bakarameistarinn Remy Corbet Daniel Jean kynnti aldagamlar aðferðir við súrdeigs- og sætabrauðsbakstur
-
Frétt7 dagar síðan
Mest lesnu fréttir ársins 2024 á Veitingageirinn.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan
Fálkahúsið og Kokka verðlaunuð fyrir bestu jólaskreytingarnar á árinu sem var að líða
-
Starfsmannavelta2 dagar síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Fagfélögin taka í notkun nýjar Mínar síður