Neminn
Rúnar "Celeb"
Spurningin „Veist þú hver Rúnar Þór er?“ í skoðanakönnunin hér á nemendasíðunni sýndi okkur að margir hverjir vita hver Rúnar Þór er, en örfáir vissu ekki hver hann er, en til upplýsinga þá er hann að læra fræðin sín á Grand hótel og er einnig meðlimur Ung-Freistingar. Rúnar Þór er hér með komin með titilinn Rúnar Celeb“.
Einungis er einn annar í veitingageiranum sem hefur fengið þennan titil frá umsjónarmönnum Freisting.is en það er hann Rúnar Gíslason, sem lengi vel rak mötuneytið á Stöð og á þeim tíma fékk hann titilinn Rúnar „Celeb“, en núna rekur Rúnar G. veisluþjónustuna „Kokkarnir“.
Við slógum létt á þráðinn til Rúnars Gísla. og spurðum hvort það eigi eftir að hafa áhrif á hans titil vegna nafna hans, þ.e.a.s. eiga menn eftir að rugla þeim saman? Rúnar Gísla gat ekki annað en hlegið af þessu öllu saman og sagði: „Því fleiri nafnar, því betra“
Umsjónarmenn Freisting.is vilja óska Rúnari Þór til hamingju með titilinn „Rúnar Celeb“
Umsjónarmenn Freisting.is
[email protected]
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Saga barónanna lifir – Veitingahúsið Hornið heldur upp á 46 ára afmæli
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Viðskiptavinir okkar eiga skilið að hafa valkost: Segir Sigurður um ákvörðun MooGoo að vera opinn allt árið
-
Frétt4 dagar síðan
Jamie Oliver rífur þögnina um erfitt samband sitt við Marco Pierre White
-
Frétt4 dagar síðan
Launahækkun í næsta launaumslagi – Allir eiga að fá hækkun, hvort sem þeir eru á taxtalaunum eða umsömdum launum
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Fróðlegt námskeið á Tipsý með viskísérfræðingnum Toffa frá Dillon
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Ný bylgja í vínheiminum – Fyrsta áfengislausa vínverslunin opnar í hjarta vínborgarinnar Bordeaux
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Kaffipressan kaupir Kaffistofuna – styrkir sérkaffimenningu á Íslandi
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Hvað er Heitast á BWW 2025? Sóley Björk og fremstu vínsérfræðingar heims afhjúpa leyndardóma Spænskra vína