Freisting
Helga í Bachelornum.
Það er hún Helga Sörensdóttir sem er fulltrúi okkar Freistingarmanna í raunveruleikaþáttaröðinni Íslenski Bachelorinn. Helga er hörkuduglegur matreiðslunemi á Nordica Hótel. Það verður gaman að fylgjast með henni Helgu í keppninni um hylli piparsveinsins.
Þetta skeði í fyrsta þætti:
Helga náði athygli Steina og settist með honum í einkasamtal. Kannski ekki svo skrýtið, því Helga er virkilega skemmtileg og geislandi lífsglöð stelpa, sem ekki er hægt annað en þykja vænt um. Þau Steini og Helga eiga sameiginlegt áhugamál, sem er matur og kokkerí. Helga er að lærakokkinn og Steini hefur gengið á Hússtjórnarskóla. Kannski hitnar í kolunum við nánari viðkynningu?
Auðunn Valsson
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðan
Pílumeistarinn 2025 krýndur á stórskemmtilegu móti veitingafólks – Myndaveisla
-
Keppni4 dagar síðan
Munið skilafrestinn 14. febrúar – Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Eldhús framtíðarinnar: Snjallbúnaður sem sparar tíma, vinnu og orku – Myndbönd
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Frönsk matargerð í hávegum höfð: Michelin-meistari færir Midland Grand Dining Room á næsta stig
-
Keppni18 klukkustundir síðan
Ísland vekur athygli með framúrskarandi vegan réttum á Ítalíu
-
Keppni2 dagar síðan
Global Chefs Challenge fer fram á Ítalíu
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Vatnsdeigsbolla með Nutella-kremi og kransabita
-
Keppni3 dagar síðan
Íslenskir barþjónar í sviðsljósinu: Barþjónakeppnin World Class er hafin á ný