Markaðurinn
Eftirréttur ársins 2015 – Myndir af keppnisréttum
Nú er hægt að skoða diskana úr keppninni Eftirréttur ársins 2015 sem Garri hélt 29. október síðastliðinn.
Eins og fyrr hefur komið fram þá voru keppendur 40 talsins og fór Axel Þorsteinsson með sigur af hólmi. Í öðru sæti varð Denis Grbic og í þriðja sæti Iðunn Sigurðardóttir.
Þema keppninnar var Aldingarður og unnið var með súkkulaði frá Cacao Barry, ávaxtapúrrur frá Capfruit og KEN rjóma frá Skisa.
Smelltu hér til að skoða keppnisdiskana.

-
Keppni4 dagar síðan
Fréttavaktin: Kokkur ársins 2025
-
Keppni3 dagar síðan
Gabríel Kristinn Bjarnason er Kokkur ársins 2025
-
Keppni4 dagar síðan
Stóra stundin runnin upp – Úrslitakeppni Kokkur ársins 2025 fer fram í dag – Myndaveisla frá forkeppni Kokkur ársins og Grænmetiskokkur ársins
-
Keppni5 dagar síðan
Fréttavaktin: Grænmetiskokkur ársins 2025
-
Frétt22 klukkustundir síðan
Kaffisala bönnuð eftir kl. 14 – Nýjar reglur um koffín á veitingastöðum
-
Keppni3 dagar síðan
Andrés Björgvinsson er Gænmetiskokkur ársins 2025
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Gefðu hlutunum nýtt líf – skoðaðu úrvalið hjá Efnisveitunni
-
Keppni4 dagar síðan
Keppninni Grænmetiskokkur ársins 2025 lokið – Úrslit kynnt í Bjórgarðinum á morgun