Sverrir Halldórsson
Ylfa Helgadóttir kynnir Íslenskan mat á hátíðinni Taste of Iceland í Seattle
Dagana 12. – 15. nóvember verða Íslenskir dagar í kanadísku borginni Toronto, þar sem boðið verður upp á mat, tónlist, kvikmyndir svo eitthvað sé nefnt.
Ylfa Helgadóttir eigandi og yfirmatreiðslumaður á veitingastaðnum Kopar í Reykjavík, mun í samvinnu við matreiðslumenn Luma veitingastaðarins þar í borg bjóða upp á 4 rétta íslenskan matseðil.
Matseðillinn er eftirfarandi:
Á laugardeginum verður tónleikar með local böndum sem íslenskum í Adelaide höllinni.
Á sunnudeginum verða sýningar á íslenskum kvikmyndum í Royal kvikmyndahúsinu þar í borg.
Til gamans má geta að Ylfa kynnti einnig Íslenskan mat í sömu hátíð sem haldin var dagana 8. – 11. október í Seattle og í Denver dagana 23. til 26. september s.l.
-
Keppni5 dagar síðan
Grétar keppir á morgun á heimsmeistaramótinu – Sendinefnd Íslands er mætt á Madeira
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Suðurlandsbraut 4a, fullbúinn veitingastaður til leigu
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Snjórinn fellur hjá Bako Verslunartækni á Stóreldhúsinu – Myndir
-
Keppni5 dagar síðan
Úrslit í Eftirréttur ársins og Konfektmoli ársins 2024
-
Keppni3 dagar síðan
Grétar hefur lokið keppni á HM – Keppti með drykkinn Exótísk jól á Íslandi
-
Keppni5 dagar síðan
Davíð Freyr sigraði í Puratos kökukeppninni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Myndir frá Stóreldhússýningunni 2024
-
Keppni4 dagar síðan
Grétar komst áfram í 15 manna úrslit á Heimsmeistaramóti Barþjóna