Keppni
Garðar Kári sigraði Steven Edwards MasterChef

F.v. Hilmar B. Jónsson og Snæbjörn Kristjánsson, Mark Devonshire, Johnny Stanford dómarar, Steven Edwards, Gissur Guðmundsson dómari, Garðar Kári Garðarsson og Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra
Dagskrá Local Food sýningarinnar á Akureyri er afar fjölbreytt með ýmiskonar keppnum. Nú rétt í þessu var að klárast spennandi Mystery Basket einvígi þar sem Landsliðsmaðurinn Garðar Kári Garðarsson keppti á móti Steven Edwards vinningshafa MasterChef – The Professionals 2013.
Garðar og Steven fengu það verkefni að elda bleikju, humar og saltfisk og höfðu klukkutíma til að elda fjóra rétti fyrir dómara sem voru: Gissur Guðmundsson, Snæbjörn Kristjánsson, Johnny Stanford og Mark Devonshire.

Dómarar að störfum.
F.v. Johnny Stanford, Snæbjörn Kristjánsson, Gissur Guðmundsson og Mark Devonshire.
Það var síðan Garðar sem sigraði einvígið. Til gamans má geta að Garðar sigraði einnig Kokkakeppninni sem fram fór einnig í dag á Local Food sýningunni.
Til hamingju með þennan glæsilega árangur.
Myndir: Kristinn
-
Bocuse d´Or7 dagar síðanKeppnisröð Bocuse d’Or 2026 liggur fyrir, Snædís keppir 16. mars í Marseille
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðanBarr tekur yfir Noma í mars á meðan Noma dvelur í Los Angeles
-
Starfsmannavelta5 dagar síðanRosewood London til sölu vegna lausafjárvanda eigenda
-
Frétt4 dagar síðanNew York herðir reglur um þjórfé, DoorDash og Uber segja ný lög grafa undan eftirspurn
-
Markaðurinn3 dagar síðanÁr breytinga, mikilla anna og stórra ákvarðana. Pistill eftir Óskar Hafnfjörð Gunnarsson formann hjá Matvís
-
Markaðurinn2 dagar síðanStökkir Brie bitar með pistasíuhjúp og chili hunangi
-
Keppni3 dagar síðanJólapúnsinn í Jólaportinu skilaði 200 þúsund krónum til góðs málefnis
-
Uppskriftir22 klukkustundir síðanÞetta elduðu flestir. Vinsælustu uppskriftir Veitingageirinn.is á árinu















