Vertu memm

Vín, drykkir og keppni

Bruno komst ekki áfram | Stefán keppir í dag í Classic cocktail | Myndir og vídeó

Birting:

þann

Heimsmeistaramót barþjóna 2015 - Sofia í Búlgaríu

Víkingurinn Bruno Falcão

Bruno keppti fyrir hönd Íslands í Flair í gær og komst ekki í 6 manna úrslit en stóð sig frábærlega.

Stefán Ingi Guðmundsson mun keppa í Classic cocktail í dag og keppir hann í after dinner cocktails með drykkinn honey cocoo, hann fer á svið um klukkan 11:00 á íslenskum tíma og hægt að sjá beina útsendingu hér.

Úrslit í Flair byrja síðan kl 13:00 á íslenskum tíma, þau lönd sem keppa til úrslita eru:

  • Tékkland
  • Litháen
  • Rússland
  • U.S.A
  • Tævan
  • Sviss

Vídeó:

Bruno að keppa í Flair.

Bruno í viðtali hjá sjónvarpsstöð í Búlgaríu.

Heimsmeistaramót barþjóna 2015 - Sofia í Búlgaríu

Heimsmeistaramót barþjóna 2015 - Sofia í Búlgaríu

Bruno Falcão í sjónvarpsviðtali

Heimsmeistaramót barþjóna 2015 - Sofia í Búlgaríu

Bruno er fær með flöskurnar

Myndir: skjáskot úr Snapchat RCW.is

 

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið