Markaðurinn
Ísgerðarmeistari 2015
Í tilefni af sýningunni Stóreldhúsið 2015 hefur Ísam Horeca ákveðið að efna til keppni um Ísgerðarmeistarann 2015.
Ísinn skal innihalda hráefni frá ísgerðarfyrirtækinu Fabbri.
Reglur og fyrirkomulag keppninnar er að finna með því að
smella hér.
Skráning í keppnina er til 23. október 2015 hjá Eggerti Jónssyni í síma 856-2762 eða á tölvupósti [email protected]
-
Markaðurinn5 dagar síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Markaðurinn5 dagar síðanErt þú aðilinn sem við erum að leita að?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun20 klukkustundir síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Kokkalandsliðið20 klukkustundir síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Markaðurinn3 dagar síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Markaðurinn4 dagar síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun21 klukkustund síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir
-
Markaðurinn3 dagar síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu






