Smári Valtýr Sæbjörnsson
Íslenskir matvælaframleiðendur ætla sér stóra hluti í London
Dorrit Moussaieff var á meðal gesta í heljarinnar matarveislu sem haldin var í íslenska sendiráðinu í London í gærkvöldi. Tilefnið var koma fjórtán íslenskra matvælaframleiðenda sem ætla að selja vörur sínar á Borough market undir yfirskriftinni „The Icelandic Pantry“.
Það eru þær Hlédís Sveinsdóttir og Eirný Sigurðardóttir sem standa að baki ferðinni. Með í för eru 14 framleiðendur með fjölbreyttar vörur. Markaðurinn stendur yfir frá 7.-10. október.
Myndasyrpa ásamt nánari umfjöllunni um veisluna í gærkvöldi er hægt að sjá og lesa á visir.is með því að smella hér.
Mynd: af facebook síðu The Icelandic Pantry.
-
Markaðurinn3 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Keppni4 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Vín, drykkir og keppni9 klukkustundir síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn3 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Markaðurinn4 dagar síðanYfirmatreiðslumaður óskast til Marinar ehf. í fullt starf
-
Pistlar9 klukkustundir síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Markaðurinn3 dagar síðanÍslendingar pöntuðu hamborgara, franskar og helling af kokteilsósu
-
Markaðurinn2 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra





