Smári Valtýr Sæbjörnsson
Girnilegur matseðill á Októberfest Bjórgarðsins
Októberfest í Bjórgarðinum við Höfðatorg verður haldin dagana 1. – 4. október næstkomandi þar sem boðið verður upp á lifandi tónlist allt kvöldið, freyðandi fullar krúsir af krana og spennandi matseðil sem ætti að smellpassa fyrir hátíðina:
Kjötkruðerí, bakki með úrvali hágæða kjötáleggja
Assorted premium cold cuts
Currywurst með kimchi og kartöflusalati
Currywurst with kimchi and potato salad
Lambaskanki, hægeldaður í bjór og garðablóðbergi með hvítlaukskartöflumús og tilheyrandi meðlæti
Slow cooked lambshank in beer and thyme marinade with potato mash and assorted sides
Ekta þýskt Apfelstrudel með heimagerðum vanilluís
Genuine German Apfelstrudel with homemade icecream
8.900 kr. með 2 Krombacher-krúsum
Nánari upplýsingar á www.bjorgardurinn.is eða í síma 531 9030

-
Markaðurinn1 dagur síðan
Veitingastaður á Arnarstapa til sölu – einstakt tækifæri í töfrandi umhverfi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Pizzabakarinn opnar á Siglufirði – Theodór Dreki: „Við hættum ekki fyrr en pizzan var fullkomin“
-
Starfsmannavelta3 dagar síðan
Harry tekur við rekstri Nauthóls – Tómas og Sigrún kveðja eftir níu dásamleg ár
-
Keppni17 klukkustundir síðan
Brauðtertukeppni fyrir fagmenn – Skráning í fullum gangi til 17. apríl
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Valinn borðbúnaður frá Churchill og Dudson með sérstökum viðbótarafslætti
-
Starfsmannavelta2 dagar síðan
Nýr veitingastjóri á Strikinu – Elísabet Ingibjörg tekur við keflinu
-
Frétt1 dagur síðan
Hilton Nordica og Reykjavík Natura fá nýjan rekstraraðila og andlitslyftingu
-
Markaðurinn12 klukkustundir síðan
Thule bjórinn vinnur brons í European Beer Awards