Smári Valtýr Sæbjörnsson
Girnilegur matseðill á Októberfest Bjórgarðsins
Októberfest í Bjórgarðinum við Höfðatorg verður haldin dagana 1. – 4. október næstkomandi þar sem boðið verður upp á lifandi tónlist allt kvöldið, freyðandi fullar krúsir af krana og spennandi matseðil sem ætti að smellpassa fyrir hátíðina:
Kjötkruðerí, bakki með úrvali hágæða kjötáleggja
Assorted premium cold cuts
Currywurst með kimchi og kartöflusalati
Currywurst with kimchi and potato salad
Lambaskanki, hægeldaður í bjór og garðablóðbergi með hvítlaukskartöflumús og tilheyrandi meðlæti
Slow cooked lambshank in beer and thyme marinade with potato mash and assorted sides
Ekta þýskt Apfelstrudel með heimagerðum vanilluís
Genuine German Apfelstrudel with homemade icecream
8.900 kr. með 2 Krombacher-krúsum
Nánari upplýsingar á www.bjorgardurinn.is eða í síma 531 9030
-
Markaðurinn3 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Keppni4 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Vín, drykkir og keppni58 minutes síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn3 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Markaðurinn4 dagar síðanYfirmatreiðslumaður óskast til Marinar ehf. í fullt starf
-
Markaðurinn3 dagar síðanÍslendingar pöntuðu hamborgara, franskar og helling af kokteilsósu
-
Markaðurinn2 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra
-
Frétt2 dagar síðanMatfugl innkallar ferskan kjúkling vegna gruns um salmonellu






