Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Local opnar þriðja veitingastaðinn
Veitingastaðurinn Local opnaði þriðja veitingastaðinn nú í vikunni á Reykjavíkurvegi 62 í Hafnarfirði. Local var stofnað árið 2013 og opnaði fyrsti Local staðurinn í október sama ár í Borgartúni 25 í Reykjavík. Local rekur í dag þrjá staði, þ.e. í Borgartúni 25 í Reykjavík, Smáralind í Kópavogi og á Reykjavíkurvegi 62 í Hafnarfirði.
Local býður upp á hollan og ferskan skyndibita á sanngjörnu verði með fyrsta flokks hráefni á hverjum degi, svo sem salöt þar sem gestir setur saman að eigin vali, súpur, samlokur, ferska djúsa og hristinga, ásamt fjölbreyttum hráfæðiseftirréttum.
Myndir: af facebook síðu Local.
-
Veitingarýni4 dagar síðan
Dýrindis jólahlaðborð á veitingastaðnum Sunnu á Sigló – Veitingarýni
-
Markaðurinn16 klukkustundir síðan
Nýr samningur markar tímamót hjá Matvís – Samningur undirritaður við Reykjavíkurborg
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Myndir: Krónan á Bíldshöfða opnar á ný eftir gagngerar endurbætur – Ný tæknilausn tekin í notkun
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Heimalagaður hátíðarís með hvítu súkkulaði og piparkökum
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Jólamarkaður í Hafnarhúsinu í dag
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Síldarveisla á Siglufirði
-
Uppskriftir8 klukkustundir síðan
Ekta franskar jólakræsingar hjá Sweet Aurora í Reykjavík – Einstakt Aðventudagatal
-
Nýtt á matseðli2 dagar síðan
Grillaður lax að hætti Sumac