Freisting
Hótel Framtíð í Djúpavogi bætir við gistihúsum
Það má vart á milli sjá hvor er myndarlegri; Búlandstindur eða Þórir
Þórir Stefánsson hótelstjóri hefur lokið við smíði fjögur gistihús sem staðsett eru við hlið hótelsins. Aðstaðan öll er til fyrirmyndar. Húsin eru 22 fermetrar en með verönd þá er heildarstærð 32 fermetrar.
Fyrstu gestirnir gistu í húsunum 17. júlí sl. og voru þá öll húsin fullnýtt. Nóg hefur verið að gera á Hótel Framtíð í sumar og til gamans má geta að met var slegið í 18. júlí s.l., en þá voru hvorki fleiri né færri en 103 sem voru í gistingu.
Smellið hér til að skoða myndir af gistihúsunum
Við byggingu Hótel framtíðar árið 1998
Hótel Framtíð 2007
Myndir: djupivogur.is | [email protected]
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
100 myndir frá hátíðarkvöldverði KM
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Spennandi tækifæri
-
Frétt2 dagar síðan
Myllan innkallar heimilisbrauð
-
Markaðurinn4 dagar síðan
World Class barþjónakeppnin – Skráning 2025
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Bóndadagsgjöf ástríðukokksins
-
Pistlar20 klukkustundir síðan
Gæðakerfi: Lykillinn að skilvirkum rekstri, minni sóun og ánægðari viðskiptavinir
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Útlit hins sígilda íslenska Brennivíns hefur verið uppfært – Ákveðin framþróun í bragði Brennivínsins m.a. með tærari kúmenkeim en áður var
-
Frétt19 klukkustundir síðan
Menntun í matvælaiðnaði ekki metin til launa í leikskólum – Kallað eftir endurskoðun