Freisting
Víneftirlitið fari í sumarfrí

Stjórn Heimdallar segir ótrúlegt að opinberir eftirlitsmenn noti þá sólardaga sem borgarbúar fá til þess að framfylgja reglum um borðafjölda veitingastaða. Kemur þessi yfirlýsing í kjölfar frétta um afskipti starfsmanna Víneftirlitsins af kaffihúsagestum og eigendum sem höfðu fleiri borð úti en leyfi voru fyrir á dögunum.
Segir stjórnin það broslegt að yfirvöld hafi sett í lög þann fjölda borða sem kaffihús og veitingastaðir megi hafa utandyra. Gestir sem sitji úti valdi hvorki truflun né hættu og hvetur Heimdallur starfsmenn eftirlitsins til að njóta veðurblíðunnar með öðrum.
Greint frá í Fréttablaðinu
-
Bocuse d´Or4 dagar síðanSkylduhráefni Bocuse d’Or liggur fyrir – Íslenska liðið þegar í fullum undirbúningi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanSAUÐÁ býður upp á Pop up með Michelin matreiðslu
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel7 dagar síðanSushi staðurinn Majó flytur starfsemi sína í Hof á Akureyri
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðanMeistarakokkar færa sælkeramat í hillur Krónunnar
-
Pistlar4 dagar síðanEinfaldlega íslenskt um jólin
-
Starfsmannavelta6 dagar síðanVeitingarekstur á KEF varð ósjálfbær – Reksturinn skilaði milljarðatapi
-
Keppni6 dagar síðanCoffee & Cocktails hreppti 1. sætið í Old Fashioned keppninni
-
Markaðurinn17 klukkustundir síðanBarþjónn óskast í fullt starf hjá Hótel Reykjavík Centrum





