Freisting
Nýr vefur – Bocusedor.is
Nýr vefur hefur litið dagsins ljós og er hann tileinkaður Bocuse dOr sem er allra virtasta matreiðslukeppni sem haldin er í heiminum og verið haldin síðan 1987 og komast færri þjóðir að enn vilja.
24 þjóðir fá keppnisrétt eftir að hafa sigrað forkeppni úr sinni heimsálfu,og enn fimm efstu sætin í sjálfri Bocuse dOr keppninni tryggja þeim þjóðum sjálfkrafa keppnisrétt í næstu keppni.
Bocuse dOr er oft kölluð hin eina sanna heimsmeistarakeppni í matreiðslu.
Það var fyrirtækið Radar sem sá um grafíska hönnun á vefnum og Tónaflóð sem sá um tæknilegu hliðina, en vefurinn keyrir á vefumsjónarkerfi Tónaflóðs.
Tónaflóð kemur einnig til með að sjá um viðhald og uppfærslur á vefnum í samráði við Academia Islande um ókomin ár.
Það er Bocuse d´Or Academia Islande sem er handhafi þátttökuréttar íslendinga og á veg og vanda af skipulagningu.
Að baki Bocuse d´Or Academia Islande standa:
-
Bjarni Geir Alfreðsson
-
Björgvin Mýrdal
-
Eiríkur Ingi Friðgeirsson
-
Friðgeir Ingi Eiríksson
-
Friðrik Sigurðsson
-
Hákon Már Örvarsson
-
Jakob Magnússon
-
Ragnar Ómarsson
-
Sturla Birgisson
Heimasíða: www.bocusedor.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
100 myndir frá hátíðarkvöldverði KM
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Fyrsta heildstæða kennsluefnið í matreiðslu gefið út eftir 70 ára kennslusögu – Myndir frá útgáfuteitinu
-
Nemendur & nemakeppni5 dagar síðan
Reynir Grétarsson matreiðslumeistari með áhugavert fræðsluerindi um súkkulaðigerð – Myndir
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Uppskrift – Mozzarella fiskréttur
-
Frétt19 klukkustundir síðan
Myllan innkallar heimilisbrauð
-
Markaðurinn13 klukkustundir síðan
Spennandi tækifæri
-
Markaðurinn3 dagar síðan
World Class barþjónakeppnin – Skráning 2025
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bóndadagsgjöf ástríðukokksins