Viðtöl, örfréttir & frumraun
Bergsson mathús opnar djúsbar
Þórir Bergsson matreiðslumaður og eigandi veitingastaðarins Bergsson mathúss hefur opnað djúsbar sem ný viðbót við staðinn.
„Öðruvísi samlokur, safabar, tilbúinn matur til að hita upp, hægt að kaupa súrdeigsbrauð, hummus, pestó og margt fleira til að taka með og eða gefa í tækifærisgjafir t.d. matarkörfur“,
..sagði Þórir í samtali við veitingageirinn.is aðspurður um sérstöðu djúsbarsins.
Þórir Bergsson er matreiðslumaður að mennt en hann lærði fræðin sín í hótel og veitingskóla í Ködbyen í Kaupmannahöfn á tímabilinu 1995 – 1999. Þórir hefur starfað á Barselona í Kaupmannahöfn, Sticks & sushi, café Ópera, eigandi The laundromat cafe í Kaupmannahöfn árið 2004, Grænum kosti, Maður lifandi, svo eitthvað sé nefnt.
Mynd: af facebook síðu Bergsson mathús
/Smári
Twitter og Instagram: #veitingageirinn
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðan
Opnuðu 18 L kampavínsflösku í fyrsta sinn á Íslandi – Nýir eigendur Kampavínsfjelagsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Gulli bakari heiðraður sem kaupmaður ársins 2024
-
Keppni2 dagar síðan
Myndir og vídeó frá matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana – Sjáið úrslitin hér
-
Veitingarýni18 klukkustundir síðan
Dýrindis jólahlaðborð á veitingastaðnum Sunnu á Sigló – Veitingarýni
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Beittir hnífar: Svartur föstudagur – Viku tilboð
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Áramótabomba Churchill
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Svartir dagar í Progastro
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Myndir: Krónan á Bíldshöfða opnar á ný eftir gagngerar endurbætur – Ný tæknilausn tekin í notkun