Starfsmannavelta
Agnar Sverrisson og Xavier Rousset slíta samstarfinu
Þeir félagar Agnar Sverrisson og Xavier Rousset opnuðu árið 2007 veitingastaðinn Texture í London og árið 2011 fékk staðurinn Michelin stjörnu og hefur haldið henni síðan.
Árið 2010 opnuðu þeir fyrsta 28° – 50° staðinn en nafnið gefur til kynna á milli hvaða breiddagráða vín er á boðstólunum, staður númer tvö kom árið 2012 og staður þrjú kom árið 2013 og eru þeir allir í London.
Áður en þeir fóru út í eigin rekstur höfðu þeir unnið í nokkur ár saman hjá Raymond Blanc á Le Manor aux Quiat Saison í Oxford.
Xavier mun eiga áfram smáhlut, en mun að öðru leiti snúa sér að öðrum verkefnum.

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Hafliði Halldórsson og landsliðskokkurinn Kristín Birta kynna íslenskan mat í hjarta Chicago
-
Frétt4 dagar síðan
Kaffisala bönnuð eftir kl. 14 – Nýjar reglur um koffín á veitingastöðum
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Tækifæri í Hveragerði – Bás laus í Gróðurhúsinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Aprílgabb Veitingageirans vakti kátínu
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Efnisveitan í Skeifunni: Nýtt og notað fyrir hótel, veitingastaði og mötuneyti
-
Keppni4 dagar síðan
Kokkakeppni þar sem notkun á örbylgjuofni er skylda – Glæsileg verðlaun í boði
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Við eigum majónesið fyrir þig – Heinz & Kraft majónes – Fullkomið fyrir stóreldhús
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Lavazza frumsýnir samstarf við Maríu Guðjohnsen á HönnunarMars