Freisting
Veitingastaðurinn E&O sektaður vegna brot á öryggisreglum

Veitingastaðurinn E&O í London hefur fengið sekt rúmlega 1,2 milljónir eftir að barn féll niður hlera sem óvart var skilin eftir opin og endaði barnið í kjallara veitingastaðarins og slasaðist á höfuð, en er á batavegi.
Eigandi staðarins E&O hann Will Ricker sem einnig á veitingastaðina XO, Eight Over Eight, the Great Eastern Dining Room and Cicada, játaði sekt sína og þurti að greiða 1.252.770 til dómstóla.
Fleira tengt efni:
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Kokkalandsliðið4 dagar síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanEr þetta besta jólatréð í bænum, á bragðið? – Vídeó
-
Markaðurinn2 dagar síðanHættulega góðar ostakökukúlur með Biscoff og hvítu súkkulaði
-
Keppni4 dagar síðanWoodford Reserve Old Fashioned Week haldin í fyrsta sinn á Íslandi – Myndir
-
Starfsmannavelta5 dagar síðanCraft Burger Kitchen lokar – erfiðu rekstrarumhverfi kennt um





