Freisting
Kokkur ákærður fyrir fjögur morð í Maine
Kokkur hefur verið kærður fyrir að hafa myrt eiganda gistihúss sem hann dvaldi og þrjá aðra í Maine í Bandaríkjunum. Kokkurinn, Christian Nielsen, vann á öðru gistihúsi rétt hjá því sem hann dvaldi á.
Að hans sögn framdi hann fyrsta morðið á föstudag er hann myrti mann sem bjó einnig á gistiheimilinu. Á sunnudag myrti hann eiganda gistihússins og á mánudag dóttur eigandans og vinkonu hennar.
Ekkert bendir til þess að hann hafi þekkt fólkið sem hann myrti en Nielsen hefur aldrei verið bendlaður við ofbeldisverk áður.
Greint frá á mbl.is
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Spennandi tækifæri
-
Bocuse d´Or1 dagur síðan
Myndir: Það styttist í herlegheitin – Sindri keppir fyrir Íslands hönd 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Frétt3 dagar síðan
Myllan innkallar heimilisbrauð
-
Markaðurinn5 dagar síðan
World Class barþjónakeppnin – Skráning 2025
-
Frétt2 dagar síðan
Menntun í matvælaiðnaði ekki metin til launa í leikskólum – Kallað eftir endurskoðun
-
Pistlar2 dagar síðan
Gæðakerfi: Lykillinn að skilvirkum rekstri, minni sóun og ánægðari viðskiptavinir
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Bóndadagsgjöf ástríðukokksins
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðan
Útlit hins sígilda íslenska Brennivíns hefur verið uppfært – Ákveðin framþróun í bragði Brennivínsins m.a. með tærari kúmenkeim en áður var