Freisting
Nýir eigendur af heildversluninni Álform ehf.
Álform hefur um langt skeið séð aðilum matvæla markaðarins á Íslandi fyrir ílátum og umbúðum undir matvæli og verið markaðsleiðandi í dreifingu á umbúðum úr áli.
Veitingamenn, bakarar, framleiðendur skyndirétta, kjötiðnaðurinn, fiskiðnaðurinn, fisksalar og auðvitað hin almenni heimilisnotandi eru m.a. þeir sem nota vörur fyrirtækisins. Mikill vöxtur hefur verið í sölu á vörum fyrirtækisins og var það ákvörðum fyrri eigenda að draga sig út úr rekstrinum og fela öðrum að takast á við framtíðina, vöxtinn og það sem því fylgir.
Aðalsteinn Jónsson sölustjóri Álforms mun veita forstöðu umbúðadeildar innan Garra og vera áfram tengiliður við viðskiptavini Álforms og sjá um að efla sölu á umbúðum til fyrr nefndra markhópa.
Fréttatilkynning

-
Markaðurinn4 dagar síðan
Veitingastaður á Arnarstapa til sölu – einstakt tækifæri í töfrandi umhverfi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Nýr kafli í Fiskbúð Fjallabyggðar – veitingastaður tekur við af fiskborðinu
-
Keppni3 dagar síðan
Uppfært: Brauðtertukeppni fagmanna frestað
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Opnunartími Innnes yfir páskahátíðina
-
Starfsmannavelta5 dagar síðan
Nýr veitingastjóri á Strikinu – Elísabet Ingibjörg tekur við keflinu
-
Frétt4 dagar síðan
Hilton Nordica og Reykjavík Natura fá nýjan rekstraraðila og andlitslyftingu
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Gabríel Kristinn – Kokkur ársins 2025 – leiðir þig í gegnum fullkomna páskamáltíð
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Hlaðborðsvörur í úrvali hjá Bako Verslunartækni