Freisting
Nýir eigendur af heildversluninni Álform ehf.
Álform hefur um langt skeið séð aðilum matvæla markaðarins á Íslandi fyrir ílátum og umbúðum undir matvæli og verið markaðsleiðandi í dreifingu á umbúðum úr áli.
Veitingamenn, bakarar, framleiðendur skyndirétta, kjötiðnaðurinn, fiskiðnaðurinn, fisksalar og auðvitað hin almenni heimilisnotandi eru m.a. þeir sem nota vörur fyrirtækisins. Mikill vöxtur hefur verið í sölu á vörum fyrirtækisins og var það ákvörðum fyrri eigenda að draga sig út úr rekstrinum og fela öðrum að takast á við framtíðina, vöxtinn og það sem því fylgir.
Aðalsteinn Jónsson sölustjóri Álforms mun veita forstöðu umbúðadeildar innan Garra og vera áfram tengiliður við viðskiptavini Álforms og sjá um að efla sölu á umbúðum til fyrr nefndra markhópa.
Fréttatilkynning
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 dagar síðanSAUÐÁ býður upp á Pop up með Michelin matreiðslu
-
Markaðurinn5 dagar síðanBarþjónn óskast í fullt starf hjá Hótel Reykjavík Centrum
-
Markaðurinn5 dagar síðanSushi í nýjum búningi: Ofnbakað, rjómakennt og ómótstæðilegt
-
Markaðurinn6 dagar síðanFullkomið meðlæti eða forréttur: stökkar kartöflur með sósu
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðanJim Beam mun stöðva framleiðslu tímabundið árið 2026 í kjölfar minnkandi áfengisneyslu á heimsvísu
-
Keppni6 dagar síðanNorska kokkalandsliðið kynnir nýtt ungkokkalandslið fyrir Ólympíuleikana 2028
-
Bocuse d´Or3 dagar síðanKeppnisröð Bocuse d’Or 2026 liggur fyrir, Snædís keppir 16. mars í Marseille
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanGleðileg jól og farsælt komandi ár, þökkum samfylgdina á árinu





