Neminn
Kokkanemi í íslenska bachelornum
Þjóðin hefur beðið með óþreyju eftir fyrsta þætti „Leitin af íslenska bachelornum“ þar sem í ljós kemur hver stendur uppi sem hinn eini sanni piparsveinn. Þó svo að þátturinn eigi ekkert skylt við Mat og vín eða hvað? Einn af keppendunum er hún Helga Sörensdóttir matreiðslunemi, en hún lærir fræðin sín á hinum metnaðarfulla veitingastað Vox. Þess ber að geta að Helga er meðlimur í Ung-Freistingu og er mikil metnaðarmanneskja.
Stærsta ævintýri í íslensku sjónvarpi er hafið og um að gera að fylgjast með frá upphafi.
Hér getur þú skoðað þættina á Vefsjónvarpi SkjásEinum:
„Leitin af íslenska bachelornum“ 29. september 2005“
„Leitin að íslenska bachelornum“ 22. september 2005″
Einnig er hægt að lesa hugleiðingar hennar Helgu á bloggsíðu hennar:
www.blog.central.is/helga83
Steini Ben
[email protected]
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Kokkalandsliðið3 dagar síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 klukkustundir síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanEr þetta besta jólatréð í bænum, á bragðið? – Vídeó
-
Keppni3 dagar síðanWoodford Reserve Old Fashioned Week haldin í fyrsta sinn á Íslandi – Myndir
-
Markaðurinn4 dagar síðanOpnunartími Innnes um jólahátíðina – Innnes opening hours during the Christmas holidays
-
Markaðurinn1 dagur síðanHættulega góðar ostakökukúlur með Biscoff og hvítu súkkulaði





