Sverrir Halldórsson
Torfan í franskan búning
Torfan smellir sér í franskan búning dagana 1. til 17. maí og býður upp á Franska daga með flottum matseðli og sérvöldum vínum, en þar verður boðið upp á:
Lystauki
Vín: Kir royal
Forréttur
Humar og snigla ragout
Með sýrðum fennel og stökku smjördeigi
Vín: Arthur Metz Riesling – Alsace
Aðalréttur
Hunangsgljáð andarbringa með hægelduðu andarlæri,
sætkartöflu pomme anna og kirsuberjasósu
Vín: La Baume Syrah – Languedoc-Roussillon
Milliréttur
Úrval franskra osta með döðluog valhnetusultu og hunangi
Vín: Chemin des Papes Côtes du Rhone – Rhône
Eftirréttur
Sítrónutart með marengstopp
Vín: Louis Eschenauer Sauternes – Bordeaux
Verð: 15.900
Mynd: úr safni
-
Markaðurinn2 dagar síðanJóhannes Kristjánsson hefur hafið störf hjá Bako Verslunartækni (BVT)
-
Markaðurinn3 dagar síðanViltu reka kaffihús í hjarta Miðborgarinnar
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanÞessir barir og barþjónar eru tilnefndir til BCA á Íslandi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun14 klukkustundir síðanGóð stemning og öflugt fagfólk á fundi Klúbbs Matreiðslumeistara hjá Bako
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanAtvinnurekendur bregðast við: Styttri opnun og færri vaktir á krám
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanGamli Baukur heldur áfram með nýja eigendur og skýra sýn
-
Keppni2 dagar síðanTíu barþjónar tryggja sér sæti í úrslitum Bláa Safírsins







