Vertu memm

Sverrir Halldórsson

Hér er matseðillinn á 75 ára afmæli Margrétar Danadrottningar

Birting:

þann

Gala kvöldverður í Christiansborgarhöll í tilefni af 75 ára afmæli Margrétar Danadrottningar

Gala kvöldverður í Christiansborgarhöll í tilefni af 75 ára afmæli Margrétar Danadrottningar var haldinn miðvikudaginn 15. apríl s.l. Þetta var flott kvöld og mikið af gestum, þar á meðal Forseti Íslands Hr. Ólafur Ragnar Grímsson og kona hans Frú Dorrit Moussaieff, sem sló í gegn með klæðnaði sínum, þannig að eftir því var tekið, og er það ekki í fyrsta sinn.

Gala kvöldverður í Christiansborgarhöll í tilefni af 75 ára afmæli Margrétar Danadrottningar

Gala kvöldverður í Christiansborgarhöll í tilefni af 75 ára afmæli Margrétar Danadrottningar

Hér getur að líta á matseðillinn sem snæddur var í veislunni:

Helleflynder
Urtesalat
Kammuslinger og stenbiderrogn

Oksemørbrad
Pommes rösti, hvide asparges og perleløg
Sauce af morkler og bøgehatte

Friskost flan
Vårsalater, pærer og trøffel vinaigrette

Fødselsdagskage

Vínseðill:

—LA CIGARALLE DU PRINCE 2012—

CHATEAU DE CAYX
CUVÉE MAJESTÉ 2012
EN L’HONNEUR DE LA REINE

MÔET ET CHANDON
CUVÉE SPECIAL M&H

pdf_icon Smellið hér til að lesa gestalistann yfir þá sem í veislunni voru.

 

/Sverrir

 

† 1956-2015 | Sverrir er matreiðslumeistari, en hann lærði matreiðslu á Hótel Sögu og var við nám í hótelstjórnun í Álaborg. Hann hefur starfað mjög víða, m.a. á veitingastöðum í Englandi og Danmörku. Einnig á stöðum hér heima, m.a. Hótel Sögu, Óperu, Holliday Inn, Ránni og Þotunni í Keflavík, Fossnesti á Selfossi. Sverrir er beinskeyttur, opinskár og harðsoðinn penni.

Auglýsingapláss

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið