Sverrir Halldórsson
Hér er matseðillinn á 75 ára afmæli Margrétar Danadrottningar
Gala kvöldverður í Christiansborgarhöll í tilefni af 75 ára afmæli Margrétar Danadrottningar var haldinn miðvikudaginn 15. apríl s.l. Þetta var flott kvöld og mikið af gestum, þar á meðal Forseti Íslands Hr. Ólafur Ragnar Grímsson og kona hans Frú Dorrit Moussaieff, sem sló í gegn með klæðnaði sínum, þannig að eftir því var tekið, og er það ekki í fyrsta sinn.
Hér getur að líta á matseðillinn sem snæddur var í veislunni:
Helleflynder
Urtesalat
Kammuslinger og stenbiderrogn
Oksemørbrad
Pommes rösti, hvide asparges og perleløg
Sauce af morkler og bøgehatte
Friskost flan
Vårsalater, pærer og trøffel vinaigrette
Fødselsdagskage
Vínseðill:
—LA CIGARALLE DU PRINCE 2012—
CHATEAU DE CAYX
CUVÉE MAJESTÉ 2012
EN L’HONNEUR DE LA REINE
MÔET ET CHANDON
CUVÉE SPECIAL M&H
Smellið hér til að lesa gestalistann yfir þá sem í veislunni voru.
-
Pistlar3 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn20 klukkustundir síðanViltu reka kaffihús í hjarta Miðborgarinnar
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Nemendur & nemakeppni4 dagar síðanMatreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanAtvinnurekendur bregðast við: Styttri opnun og færri vaktir á krám
-
Markaðurinn3 dagar síðanGlæsilegar nýjungar fyrir veitingastaði: Phoenix línan, fjölhæfar skvísur og nýir veislubakkar
-
Markaðurinn1 klukkustund síðanJóhannes Kristjánsson hefur hafið störf hjá Bako Verslunartækni (BVT)








