Sverrir Halldórsson
Hér er matseðillinn á 75 ára afmæli Margrétar Danadrottningar
Gala kvöldverður í Christiansborgarhöll í tilefni af 75 ára afmæli Margrétar Danadrottningar var haldinn miðvikudaginn 15. apríl s.l. Þetta var flott kvöld og mikið af gestum, þar á meðal Forseti Íslands Hr. Ólafur Ragnar Grímsson og kona hans Frú Dorrit Moussaieff, sem sló í gegn með klæðnaði sínum, þannig að eftir því var tekið, og er það ekki í fyrsta sinn.
Hér getur að líta á matseðillinn sem snæddur var í veislunni:
Helleflynder
Urtesalat
Kammuslinger og stenbiderrogn
Oksemørbrad
Pommes rösti, hvide asparges og perleløg
Sauce af morkler og bøgehatte
Friskost flan
Vårsalater, pærer og trøffel vinaigrette
Fødselsdagskage
Vínseðill:
—LA CIGARALLE DU PRINCE 2012—
CHATEAU DE CAYX
CUVÉE MAJESTÉ 2012
EN L’HONNEUR DE LA REINE
MÔET ET CHANDON
CUVÉE SPECIAL M&H
Smellið hér til að lesa gestalistann yfir þá sem í veislunni voru.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan
Slippurinn í Vestmannaeyjum tekur sitt síðasta tímabil 2025 – Gísli Matt: ástæða lokunarinnar er sú að við trúum því að allt gott taki enda
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
La Barceloneta er fyrsti veitingastaðurinn á Íslandi sem hlýtur ICEX viðurkenningu
-
Food & fun7 dagar síðan
Tveir íslenskir gestakokkar verða á Food and Fun hátíðinni í Stavanger
-
Uppskriftir4 dagar síðan
Vinsælustu uppskriftirnar árið 2024
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Þessi réttir stóðu upp úr hjá Michelin eftirlitsmönnum á árinu 2024
-
Frétt3 dagar síðan
Mest lesnu fréttir ársins 2024 á Veitingageirinn.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Fálkahúsið og Kokka verðlaunuð fyrir bestu jólaskreytingarnar á árinu sem var að líða
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun19 klukkustundir síðan
Ertu frumkvöðull í íslenskri matvælaframleiðslu? 20 milljónir í boði fyrir matarfrumkvöðla