Viðtöl, örfréttir & frumraun
Kokkaliðið FC-KOKKS upp fyrir haus í drullu

Kári Þorsteinsson Kex Hostel, Viktor Örn Andrésson Bláa Lónið, Steinar Sveinsson Grillinu á Hótel Sögu, Þráinn Freyr Vigfússon Kolabrautin, Þórður Matthías Þórðason Fellini Veitingastaður, Kristófer Unnsteinsson Bláa Lónið, Björn Ingi Óskarsson Bláa Lónið, Benedikt Fannar Gylfason Bláa Lónið, ásamt fleirum snillingum
Evrópumeistaramótið í mýrarbolta var spilaður nú um verslunarmannahelgina á Ísarfirði í Tungudal. Metþátttaka var á mótinu eða rúmlega 100 lið skráðu sig í keppnina og var eitt af þeim kokkaliðið FC-KOKKS.
„Við spiluðum 3 leiki, töpuðum fyrsta leiknum 2-1, svo unnum við 1-0 og gerðum markalaust í siðasta. Komumst sem betur fer ekki áfram“.
Sagði Þráinn hress í samtali við veitingageirinn.is, en engin stórvægileg meiðsli var á mannskapnum eftir þessa harða baráttu.
Meðfylgjandi myndir eru frá Viktori og eru þær birtar hér með góðfúslegu leyfi hans.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Kokkalandsliðið6 dagar síðanKM, Kokkalandsliðið og 3D Verk skrifa undir nýjan samstarfssamning
-
Markaðurinn6 dagar síðanPampero og hefðin á bak við eitt þekktasta romm Venesúela
-
Vín, drykkir og keppni6 dagar síðanÍslenskir barþjónar og barir tilnefndir í áttunda sinn til BCA-verðlauna
-
Markaðurinn3 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Markaðurinn6 dagar síðanStóreldhúslausnir á einum stað hjá Bako Verslunartækni
-
Markaðurinn3 dagar síðanKlassískar kjúklingabringur í rjómasósu sem slá í gegn
















