Vertu memm

Nemendur & nemakeppni

Nemum hjá Icelandair Hotels komið á óvart | Vídeó

Birting:

þann

Nemum hjá Icelandair Hotels komið á óvart

Síðastliðin ár hafa VOX matreiðslumenn séð um veitingar og þjónustu á Stjórnendadegi Icelandair Group, en þetta árið var fyrirkomulaginu breytt og voru nemar hjá Icelandair hótelum fengnir til að sjá um veitingarnar.

Undirbúningur fór fram í eldhúsi Satt veitingastaðnum á Icelandair hótel Reykjavík Natura, vel heppnuð uppákoma og eftirfarandi var matseðill kvöldsins:

VOX
Sóley Rós Þórðardóttir
Hákon Aðalsteinsson
Karl Óskar Smárason
James Frigge

Reykt svínasíða með seljurótarkremi og graslauksolíu
Yuzu marineruð hörpuskel með piparrótarfroðu
Þriggja mánaða hangið Naut frá Brúsastöðum með laukum

Slippbarinn
Ragnar Alexander Gray
Arnar Ingi Gunnarsson

Ostrur og nitro kampavíns granite ( opnaðar á staðnum )
Grillaður íslenskur Túnfiskur með lárperu, soja og engifer
Saltfisk og grjótakrabba krókettu

Satt
Steinun Dilja Högnadóttir
Pálmi Geir Sigugeirsson
Kolbeinn Árnasson
Baldur Logi Hannesson

Lamb “wellington” með reyktum Bearnais
Vefjur með falafel og Hummus
Flamberaða sjávarrétti

Akureyri
Sara Þorgilsdóttir
Íslensk bláskel úr Eyjafirði soðinn I Kaldabjór Árskógsströnd

Egilsstaðir
Sindri Geri Guðmundsson
Ingiborg Kerúlf

Mini hreindýraburger með rauðrófum frá vallanesi, byggbrauði frá fellabakarí
Fetaost frá Vigdís Egsstöðum „Fjóshorninu“
Saltfiskur frá Kalla Sveins í Borgafirði Eystri

Bakarí
Anna Magnea Valdimarsdóttir
Brynjar Pálmarsson
Davíð Alex Ómarsson

Petit fours 3 tegundir
Mjólkurís og sykur cone

Vídeó

 

Mynd: Skjáskot úr myndbandi

/Smári

 

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið