Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
American Bar tekur á sig mynd – Opnar innan skamms
Það styttist í opnun á Ameríska barnum við Austurstræti 8 þar sem Thorvaldsen var áður til húsa. Það eru bræðurnir Hermann og Ingvar Svendsen sem standa að baki á þessum veitingastað, en stefnt er að því að opna hann í komandi viku.
Boðið verður upp á hamborgara, svínarif, kjúklingavængi svo fátt eitt sé nefnt og keyrt verður á amerísku rokki, þar sem tónlistarmyndböndin verða á sjónvarpsskjám.
Myndir og vídeó: af facebook síðu American Bar.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Áætla um 100 matreiðslumenn og 50 framreiðslumenn að störfum í hátíðarkvöldverði KM
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 dagar síðan
Þessi réttir stóðu upp úr hjá Michelin eftirlitsmönnum á árinu 2024
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Myndaveisla – Franski bakarameistarinn Remy Corbet Daniel Jean kynnti aldagamlar aðferðir við súrdeigs- og sætabrauðsbakstur
-
Frétt6 dagar síðan
Mest lesnu fréttir ársins 2024 á Veitingageirinn.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan
Fálkahúsið og Kokka verðlaunuð fyrir bestu jólaskreytingarnar á árinu sem var að líða
-
Starfsmannavelta1 dagur síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Fagfélögin taka í notkun nýjar Mínar síður