Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Svona lítur Verbúð 11 út | … og maturinn, eitt orð: glæsilegur

Í byrjun árs 2014 var síðan tekin ákvörðun um að breyta verbúð 11 í veitingastað. Það lá beint við að láta veitingastaðinn heita einfaldlega Verbúð 11.
Það styttist í að veitingastaðurinn Verbúð 11 opni en verið er að leggja lokahönd á verkið og það verður nú að segjast að staðurinn lítur mjög vel út og maturinn, eins og sjá má á meðfylgjandi myndum:
Fleira tengt efni:
Nýr veitingastaður opnar í gömlu verbúðunum á hafnarbakkanum í Reykjavík
Myndir: af facebook síðu Verbúð 11.
![]()
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Pistlar2 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðanMatreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir
-
Markaðurinn4 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra
-
Markaðurinn2 dagar síðanGlæsilegar nýjungar fyrir veitingastaði: Phoenix línan, fjölhæfar skvísur og nýir veislubakkar
-
Markaðurinn3 dagar síðanNorðanfiskur leitar að metnaðarfullum sölufulltrúa
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðanAtvinnurekendur bregðast við: Styttri opnun og færri vaktir á krám






















