Vín, drykkir og keppni
Vínveitingaleyfi til golfklúbbs til umræðu í bæjarstjórn Stykkishólmsbæjar
Bæjarstjórn Stykkishólmsbæjar hefur samþykkt með fjórum atkvæðum gegn þremur endurnýjun á leyfi Golfklúbbsins Mostra til vínveitinga.
Þeir bæjarfulltrúar sem greiddu atkvæði gegn leyfinu, þau Berglind Axelsdóttir, Helga Guðmundsdóttir og Hjörleifur K. Hjörleifsson, sögðu vínveitingar eigi ekki að vera þar sem barna og unglingastarf á sér stað.
Davíð Sveinsson bæjarfulltrúi lét bóka að Golfklúbburinn Mostri hefði haft vínveitingaleyfi undanfarin á og gengið mjög vel að fylgja settum reglum og þar sem öll aðstaða sé til fyrirmyndar samþykki hann áframhaldandi leyfisveitingu.
Greint frá á Vesturlands vefnum Skessuhorn.is
-
Veitingarýni4 dagar síðan
Dýrindis jólahlaðborð á veitingastaðnum Sunnu á Sigló – Veitingarýni
-
Keppni5 dagar síðan
Myndir og vídeó frá matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana – Sjáið úrslitin hér
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Myndir: Krónan á Bíldshöfða opnar á ný eftir gagngerar endurbætur – Ný tæknilausn tekin í notkun
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Svansleyfi fyrir íslenska framleiðslu Tandur
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Jólamarkaður í Hafnarhúsinu í dag
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Heimalagaður hátíðarís með hvítu súkkulaði og piparkökum
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Síldarveisla á Siglufirði
-
Nýtt á matseðli1 dagur síðan
Grillaður lax að hætti Sumac