Vín, drykkir og keppni
Vínveitingaleyfi til golfklúbbs til umræðu í bæjarstjórn Stykkishólmsbæjar
Bæjarstjórn Stykkishólmsbæjar hefur samþykkt með fjórum atkvæðum gegn þremur endurnýjun á leyfi Golfklúbbsins Mostra til vínveitinga.
Þeir bæjarfulltrúar sem greiddu atkvæði gegn leyfinu, þau Berglind Axelsdóttir, Helga Guðmundsdóttir og Hjörleifur K. Hjörleifsson, sögðu vínveitingar eigi ekki að vera þar sem barna og unglingastarf á sér stað.
Davíð Sveinsson bæjarfulltrúi lét bóka að Golfklúbburinn Mostri hefði haft vínveitingaleyfi undanfarin á og gengið mjög vel að fylgja settum reglum og þar sem öll aðstaða sé til fyrirmyndar samþykki hann áframhaldandi leyfisveitingu.
Greint frá á Vesturlands vefnum Skessuhorn.is

-
Markaðurinn19 klukkustundir síðan
Veitingastaður á Arnarstapa til sölu – einstakt tækifæri í töfrandi umhverfi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Pizzabakarinn opnar á Siglufirði – Theodór Dreki: „Við hættum ekki fyrr en pizzan var fullkomin“
-
Starfsmannavelta3 dagar síðan
Harry tekur við rekstri Nauthóls – Tómas og Sigrún kveðja eftir níu dásamleg ár
-
Keppni8 klukkustundir síðan
Brauðtertukeppni fyrir fagmenn – Skráning í fullum gangi til 17. apríl
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Valinn borðbúnaður frá Churchill og Dudson með sérstökum viðbótarafslætti
-
Starfsmannavelta2 dagar síðan
Nýr veitingastjóri á Strikinu – Elísabet Ingibjörg tekur við keflinu
-
Frétt1 dagur síðan
Hilton Nordica og Reykjavík Natura fá nýjan rekstraraðila og andlitslyftingu
-
Markaðurinn3 klukkustundir síðan
Thule bjórinn vinnur brons í European Beer Awards